Lyklafell

Lyklafelli er lítið og nýtt búldersvæði nálægt Reykjavík. Nokkrar búlderleiðir hafa nú verið klifraðar þar en klettarnir bjóða enn upp á eitthvað magn óklifraðra leiða.

Aðkoma og klifursvæðikort Lyklafells.

1) Svarthöfði – Grjótglíma
2) Grjótglíma
3) Aldan – Grjótglíma / sport(?)
4) Grjótglíma
5) Hornið/Hellirinn – Grjótglíma
6) Ljósuklettar – Sport/trad
7) Grjótglíma / sport
8) Grjótglíma

Uppfærsla

Innskráningarkerfið hefur verið lagað og geta þess vegna allir búið sér til aðgang (loksins) á klifur.is. Ef þú hefur áhuga á því að bæta vefinn, eins og að bæta leiðalýsingu eða bæta inn myndbandi, hafðu þá samband við mig í jafetbjarkar@gmail.com og ég geri þig að Editor. Ég minni á hjálparsíðurnar á Upplýsingar (sjá neðst).

Þá er einnig búið að uppfæra Google kortið inn á Klifursvæði síðunni og kort inn á klifursvæðunum hafa verið virkjuð.

Frumburðurinn 6b+ 5.10b

Leið númer 1 á mynd. 11 metrar, 8 tvistar. Sex í leið og tveir boltar í akkeri, hægt að hreinsa akkeri með því að fara ofan við og teygja sig í tvistana.

Fyrsta leiðin sem gengið er að þegar komið er í gilið. Liggur frá vinstri juggara og upp til hægri í átt að akkeri. Endar í sama akkeri og Englaryk 5.9 og leiðirnar deila líka seinasta bolta fyrir akkerið.

(Bjarki Guðjónsson & Magnús Arturo Batista 2020)

Crag Munkaþverá
Sector Nýji sector
Type sport

Gríman 5.10d

Leið 8.1

20m

Mjó sprunga vestast í leikhúsþakinu, næsta sprunga vinstra megin við Óperu . Lúmsk þraut í gegnum þakið (EK), þaðan fer leiðin svo beint upp sprunguna milli D7 og D8.

Útilokun: leiðin er klifruð án þess að stíga út í Stúkuna, þ.e. ekki nota næstu sprungu og stuðul vinstra megin.

Rory Harrison & Sigurður Ýmir Richter, 17. júní 2020

Crag Stardalur
Sector Leikhúsið
Type trad
Skip to toolbar