Bjúgaldin 7c
Frábærlega erfitt.
Crag | Ásvellir |
Sector | Banana boulderinn |
Type | boulder |
Frábærlega erfitt.
Crag | Ásvellir |
Sector | Banana boulderinn |
Type | boulder |
Sit start /top out.
Leið nr.3
Skemmtilegar hreyfingar á litlum köntum
FF: Bjarki Guðjónsson
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Sit star / top put
leið nr. 2 Byrjar í hliðargripi og lítilli puttaholu. Sama byrjun og uppraunlega leiðin, nema ekki að hliða sig út á hornið heldur fara beint upp.
FF: Bjarki Guðjónsson
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Stand start / top out
Byrja í undir gripnu.
FF: Atli Guðjónsson
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Sit start/top out
Byrjar í kriper í þakinu og hliðar gripi. Sama byrjun og Tóm bettery en fer til hægri.
Powerfull hreyfing í byrjun og síðan jafnvægis hreyfingar.
FF: Bjarki Guðjónsson
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Sit start. Top out
Bryjar í compression á steinum. Skemtilegt top out.
Hægt að byrja neðar og er þá líklega einhvað erfiðari.
FF: Bjarki Guðjósson
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Sit start /top out
Leið nr. 1 Byrjar í hliðargripi og lítilli puttaholu. Hliðar sig á hornið til vinstri og topa out.
FF: Bjarki Guðjónsson
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Sit start/top out
Byrjar í kriper í þakinu og hliðar gripi. Sama byrjun og Línudans lífsins en fer til vinstri.
Skemtilegar slóper hreyfingar.
FF: Bjarki Guðjósson
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Lítið svæði inn í Höfuðborginni. Er möguleiki að gera fleiri leiðir en ég er búin að setja inn.
Allt óstaðfestar gráður sem komið er. Endilega prófið og segið hvaða gráða ykkur finnst leiðirnar vera.
Yfirlits mynd:
Blá lína.
Stutt, tæknileg sprunga á horninu vinstra megin við Óráðsíu. Tekur við góðum míkróhnetum og litlum vinum. Aðal erfiðleikarnir eru í fyrri hluta (kannski 5.10 fyrir stutta?), seinni hluti er meira upp á punt en býður samt upp á ævintýralegt ~5.8 klifur upp á topp. Gráða ekki stafest.
Enga bolta, takk! (nema akkeri, ef áhugi er fyrir því má mín vegna endilega setja upp sigakkeri)
Sigurður Ý. Richter, 2020
Crag | Hnappavellir |
Sector | Salthöfði |
Type | trad |
Leið númer 1 á mynd.
Píla er 25 metrar, 11 boltar auk hringakkeris.
5.11c
Klifrið byrjar í lítilli hvelfingu með einskonar helli fyrir ofan. Klifrað er upp í Pílunna og að svörtu holunni þar sem tekur við hliðrun inn á spjaldið, sem er tæp nema þu hafir mjög langan faðm. Síðan eru nokkrar krefjandi hreyfingar upp undir þak og yfir að skemmtilegu 5.7 klifri en endar á smá rúsinu-5.10a hreyfingu.
FF: Bryndís Bjarnadóttir & Magnús A. Batista, ágúst 2020.
Crag | Norðurfjörður |
Sector | Íþrótta og leikja svæði |
Type | sport |
Leið númer 22 á mynd
Fjölbreytt leið sem inniheldur bæði tæknilegt fésklifur og þakhreyfingar sem ættu að höfða til duglegra plastklifrara.
Byrjar á svipuðum slóðum og Tilberi, inni í smá hvilft. Byrjar að klifra undir áberandi þak og út það. Nokkrar juggara hrefingar leiða mann út á frekar tómann vegg. Veggurinn endar í smá skúta undir næsta þaki. Klifrað er uppúr efra þakinu og er akkerið þar rétt fyrir ofan.
Nafnið vísar í fleyg orð Geirs H. Haarde við upphaf kreppunar 2008.
FF: Dóra S. Ásmundardóttir & Sindri Ingólfsson, ágúst 2020
Crag | Norðurfjörður |
Sector | Sögu svæði |
Type | sport |
Leið númer 1 á mynd.
Tveggja spanna leið vinstra megin í Dægrardvalar svæðinu.
Frá veginum er auðvelt að koma auga á “svitablettinn”, stóran svartan bleytu flekk ofarlega, Jaja Ding Dong er rétt hægra megin við hann.
Fyrsta spönn byrjar í grunnri kverk og færir sig svo út á vegg og helst nokkuð jöfn upp á sillu, ca 25m. Frá stans á syllunni er hliðrað örlítið til vinstri og augljósum veikleika fylgt upp á næstu syllu þaðan sem eru aðeins örfáar hreyfingar upp á topp.
P1: 5.9 25m 9 boltar
P2: 5.7/8 20m 6 boltar.
FF: Jónas G. Sigurðsson & Rory Harrison ágúst 2020
Crag | Norðurfjörður |
Sector | Dægrardvalar svæði |
Type | sport |
Leið númer 1 á mynd
Hrikalega skemmtileg sprunga líklega um 25m á hæð. Gott er að hafa í huga að hún fer eftir stuðli sem er slitinn frá efst. Ólíkleg er að hann sé að fara eitthvað en maður veit aldrei
Einn skósveinninn blóðgaði sig hressilega við hreinsun þar kom nafnið aðallega. Maður hliðrar eina jafnvægishreifingu (áður en maður kemur inn dóti) svo er bara veisla þangað til maður klárar á því að fara upp stromp. Tóm hamingja gott að taka stóra vini og hvítlauk auðvelt að tryggja að ofan.
FF: Ólafur Þór Kristinsson, júlí 2020.
Crag | Norðurfjörður |
Sector | Landafræði svæði |
Type | trad |
Vinstri byrjun á Hnappavallarholunni. Leiðirnar sameinast í þriðja bolta.
Crag | Hnappavellir |
Sector | Þorgeirsrétt-austur |
Type | sport |
5.13d/5.14a. Óstaðfest gráða.
Byrjar í Kúreka norðursins og fer upp í akkeri á Burstabæ (s.s. línan sem fer til vinstri)
Boltuð af Mathieu og Valda
Crag | Hnappavellir |
Sector | Salthöfði |
Type | sport |