Lögsögumörk 5.8
E19
10m
Fer upp stutta gróf undir lítið yfirhang, klifrað til hægri og upp með strembinni egg. Leiðin er töluvert auðveldari ef hliðrað er út til vinstri, framhjá yfirhanginu.
Júní 2020, Sigurður Richter og Jón H. Richter
Crag | Stardalur |
Sector | Austurhamrar |
Type | trad |