Fullhlaðin 6c
Low start á tóm battery.
Byrjar lágt á pinch-inu og í litlari crimpu fyrir neðan stóra fótinn.
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Low start á tóm battery.
Byrjar lágt á pinch-inu og í litlari crimpu fyrir neðan stóra fótinn.
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Leið númer 2.
Fyrsta 5.13 Vestfjarða.
Leiðin er í smá hvilft í miðjum sector, vinstra megin við Ísbjarnablús. Leiðin fer nokkuð beint upp lóðréttan vegg áður en komið er í þak. Þakið leiðir mann aðeins til hliðar, upp á annan lóðréttan vegg og svo í annað þak. Leiðin endar á aðeins auðveldara klifri upp í akkeri.
FF: Jafet Bjarkar Björnsson, júlí 2021
Boltuð af Þórði Sævarssyni.
Crag | Norðurfjörður |
Sector | Dægrardvalar svæði |
Type | sport |
Leið númer 1a.
5.12c/d
Rétt vinstra megin við Plútó, fer undir smá boga og svo beint upp vegginn með hornið úr Plútó á hægri hönd
FF: Birgir Berg Birgisson, júlí 2021
Boltuð af Benjamin Mokry.
Crag | Hnappavellir |
Sector | Þorgeirsrétt-vestur |
Type | sport |
Byrja í tákrók og á litlum köntum undir þakinu. Fer beint yfir bumbuna og aðeins til vinstri.
FF. Hjördís Björnsdóttir
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
4a á mynd. Trad.
F.f. Robert Askew 14.06.2021 (??) ef einhver klifraði áður ég get breyta þessi.
Augljós sprungur milli 3 og 4. Pumpandi og skemtilegt en ekkert erfit, vel tryggt. Klára á akkeri fyrir 4.
Crag | Háibjalli |
Type | trad |
2b á mynd. Klifraði á trad (R. Askew) en má bolta. HVS 4c / 5.8
Klifra baunabelgurinn á mjög goðum grípum, fara til vinstri (crux) og klára upp Skessa/Tröll. Efsta partið er ekki mjög vel tryggt – á FF efsta partið var klifraði á dót (upper moves protected by 1 size 00 cam) en getur alveg vera á boltum.
Crag | Háibjalli |
Type | trad |
Leið númer 7 á mynd
Sama akkeri og leið númer 8
FF: Andreas Dünser og Bjarki Guðjónsson
Crag | Smyrlabúðir |
Type | sport |
Leið númer 6
Leiðin fer beint upp vegginn vinstra megin við Skakka turninn og endar í sama akkeri og Sóttkví.
Boltuð af Matteo Meucci, fyrst farin af Kristjáni Þóri Björnssyni, maí 2021
Crag | Búahamrar |
Sector | Skakki turninn |
Type | sport |
Leið númer 5
Boltuð af Matteo Meucci, fyrst farin af Kristjáni Þóri Björnssyni, maí 2021
Crag | Búahamrar |
Sector | Skakki turninn |
Type | sport |
Linkup leið.
Byrjar í Gyllinæðinni (#7) og endar í Páskahreti (#5a)
Klifrað yfir krúxið í “Gyllinæðinni” og inn í “Páskahret” við fjóða bolta. Fínasta tenging bara.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | sport |
Leið 5a, rauð lína
“Páskahret”, hefst á sama stað og “Sætur Álfur” en heldur svo áfram upp feisið vinstra megin við hornið, án þess þó að ramba út í óhreinsaða kverkina og múkkahreiðrin.
FF: Sylvía Þórðardóttir
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | sport |
Kvaðning 6a+. Stök leið rétt neðan við bílastæðið. Litlir, beittir og brothættir kantar og fætur, sem fer undan bumbunni upp á slabb. Fínasta leið að enda á eftir gott sess.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Sleipnir 5a FA: Sylvía Þórðardóttir
Klettur vinstra megin við Miðgarðsorminn. Þægilega létt upphitunarleið, flott fyrir krakkana að kíkja í.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Vanaheimar 5c/6a – FA: Sylvía Þórðardóttir
Klettur nokkuð norðan við aðalklettana. Byrjar sitjandi. Hér má ekki nota grjótið hægra megin. Litlir kantar og vasar, toppar.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Jötunheimar – Projekt.
Byrjar í Auðhumlu og hliðrar eftir áberandi grunnri sprungu og á hrikalega lélegum fótum til hægri yfir í Niðavelli.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Auðhumla 6c. FA: Þórður Sævarsson
Auðhumla var frumkýrin. Hún varð til þegar frost Niflheims blandaðist eldum Múspellsheims í Ginnungagapi. Þar fyrir utan er þetta alveg frábær leið, smá Font-stemmning á norðurhveli.
Byrjar sitjandi undir klettinum í grunnri holu með hægri og góðu undirtaki með vinstri, hér er jafnvel hægt að ná knee-bar. Há fótstig, grunnar holur/kantar, tæpir fætur og full-on top-out. Muna eftir dýnunum.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Humla 5a/b. FA: Sylvía Þórðardóttir
Þægileg slabbleið á þokkalegum tökum.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Niðavellir 7a: FA: Þórður Sævarsson
Stórkostleg leið. Sagan segir að hinir góðu og þeir vitru muni dvelja á Niðavöllum eftir Ragnarök. Byrjar í góðri holu fyrir hægri, slópí hliðartak á vinstri og lítil nibba fyrir vinstri fót undir klettinum. Leiðin toppar og því ráðlegt að hafa nóg af dýnum eða svellkaldan haus.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Fenrir-Project: Leiðin sameinar byrjunina á Miðgarðsorminum og færir sig yfir í Hel. Þar liggur krúxið.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Niflheimar 6b: FA: Þórður Sævarsson
Sæmilegt krimpí pinch fyrir vinstri, góður kantur fyrir hægri í byrjun. Nokkrar stórar, kraftmiklar hreyfingar og top-out. Ekki mikið um góða fætur.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |