Turninn 5a 5.5

Leið sem áður var highball en hefur nú verið boltuð af feðginunum Dodda og Sylvíu (10 ára), sem leidd leiðina fyrst. Prýðileg leið með einu áberandi krúxi við þriðja bolta. Hér gildir að stíga hátt. Tveir sigboltar í toppi en það er auðvelt að nálgast þá að ofan til að setja ofanvað eða hreinsa.

Crag Akranes
Sector Norðursvæði
Type sport
Skip to toolbar