Flott higball leið endar í tveim holum efst! Byrjar nánast sitjandi.
Crag | Vaðalfjöll |
Sector | 1 |
Type | Boulder |
Flott higball leið endar í tveim holum efst! Byrjar nánast sitjandi.
Crag | Vaðalfjöll |
Sector | 1 |
Type | Boulder |
Byrjar sitjandi. Slóperar og yfirhang. Endar í góðu gripi. Hægt að fara í top-out.
Crag | Vaðalfjöll |
Sector | 5 |
Type | Boulder |
Kúl leið með slóperum og læti, vinstra meginn við Niggaflip. Byrjar sitjandi í sömu festum og Kutyafasza paprika og fer svo til hægri.
Crag | Vaðalfjöll |
Sector | 5 |
Type | Boulder |
Fer upp með vinstri brún á klettinum. Yfirhang og smá high ball í endann. Sitjandi byrjun.
Crag | Leirvogsgil |
Type | Boulder |
Jafnvægisprobbi í slabbi. Byrja sitjandi.
Crag | Leirvogsgil |
Type | Boulder |
Góð leið í góðu fyrirhangi. Byrjar sitjandi.
Ekki viss með nafnið og gráðuna, þannig endilega senda inn comment.
Crag | Leirvogsgil |
Type | Boulder |
Leið til vinstri.
Í yfirhanginu sunnan við giðinguna sem fer liður áð leirvogsá.
Byrjar standandi í tveimur hliðarköntum og hliðrar til vinstri á slóper og krimperum að horninu þar sem maður faðmar klettinn og toppar út.
Á einhver mynd?
Crag | Leirvogsgil |
Type | boulder |
Þessi er hægra megin við “gömul leið”. Sitjandi byrjun, klifrað eftir brúninni og á hliðinni, endar uppi í stórum juggara sem toppað er úr.
Gæti verið gömul leið… comment?
Crag | Leirvogsgil |
Type | Boulder |
Byrjar sitjandi í yfirhangi. Lítið af fótum. Endar með langri hreyfingu til vinstri út á steinabrún. Skráð sem Project í Jósepsdal Boulder leiðarvísi.
Crag | Jósepsdalur |
Stone | 8 |
Type | Boulder |
Byrjar í sömu byrjun og Jósepsdalur er ekki til, svo er hliðrað til vinstri og up. Leiðin er um 7a+ eða 7b. Teyjur og crimpers + fótavinna.
Crag | Jósepsdalur |
Stone | 6 |
Type | boulder |
Vinstri leiðin á mynnd
Lengd leiðar: 100 m
4 spannir
1. spönn: 6a (áður 5.8), 30 m.
Slabb mjög laust.
2. spönn: 6c (áður 5.10d), 25m.
Úraníumgandur. Slöbb fyrstu metrana er síðan létt yfirhangandi, endar á þunnu slabbi.
3.spönn: 6a+ (áður 5.9), 23m.
Skoran. Lóðrétt, erfiðleikar samfelldir, yfirhangandi stans í lok spannar.
4. spönn: 23 m.
Erfið í byrjun en léttist ofar.
FF: Rúnar Óli Karlsson og Stefán Steinar Smárason. 2001
Crag | Gýgjarsporshamar |
Type | sport |
Hægri leið á mynd.
Lengd leidar: 100 m
4 spannir
1. spönn: 6a+ (áður 5.9), 30m.
Mjög laust klifur.
2. spönn: 6b+ (áður 5.10b), 10m.
Stutt spönn með tæknilegum hreyfingum.
3.spönn: 6b (áður 5.10a), 30m.
Spönnin er laus í byrjun fer síðan yfir á fast slabb.
4.spönn: 6b (áður 5.10a), 30m.
Bratt slabb sem endar á smá þaki.
FF: Rúnar Óli Karlsson og Stefán Steinar Smárason. 2001
Crag | Gýgjarsporshamar |
Type | sport |
Byrja sitjandi, upp á bekkinn og klára upp í topp.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Byrjar í hliðargripi, svo löng tegja i undirtak. Endar í top-out. Nett leið.
Crag | Akranes |
Sector | Norðursvæði |
Type | boulder |
Byrjar sitjandi, lóðrétt.
Crag | Akranes |
Sector | Norðursvæði |
Type | boulder |
Byrja sitjandi, fyrir hornið og upp í topp.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Byrja sitjandi og toppa. Má ekki nota stallana til vinstri. Er vinstra megin við Flörg.
Crag | Akranes |
Sector | Norðursvæði |
Type | boulder |
Beint upp og toppa. Svipað og Sandalar 5b+, endar á sömu slóðum.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Rauð lína á mynd.
Byrja standandi með tvö skítagrip, löng færsla (fyrir alla undir 1.70cm) og upp á gripinn.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |