Byrja sitjandi og svo þokkalega löng hreyfing upp á brún. Þarf svo að mjaka sér upp á steininn. Toppar í endann. Skýrð eftir frægum orðum Bubba, “Váááá, B-O-B-A, BOMBAAAA”

Crag Háibjalli
Sector Litli Bjalli
Type Boulder

Háibjalli

Klettarnir eru hæðstir um 10 metrar og henta vel fyrir byrjendur og yngri klifrara. Eitthvað hefur verið grjótglímt á hömrunum en þeir eru yfirleitt of háir til að toppa og lendingin er oft leiðinleg í brekku.

Lítið klettabelti er að finna skammt frá Háabjalla. Til að finna það er gengið um 200 metra í suð-austur frá Háabjalla.

Ath. Svæðið er í eigu Skógræktarfélags Voga. Gangið vel um svæðið og takið allt rusl með heim. Það er ruslatunna við bílastæðið en hún er sjaldan tæmd og því er betra að taka allt rusl heim (þetta á sérstaklegs við um hópa). Skógræktin er með vinnukvöld á miðvikudögum og þá er töluverð umgengi á svæðinu.

Skip to toolbar