Byrjar neðanlega á brúninni og fer svo upp með henni. Nettur highball probbi sem getur verið frekar vafasöm í endann. En ágætis leið.
Crag | Svarfhólsmúli |
Type | Boulder |
Byrjar neðanlega á brúninni og fer svo upp með henni. Nettur highball probbi sem getur verið frekar vafasöm í endann. En ágætis leið.
Crag | Svarfhólsmúli |
Type | Boulder |
Leið 1.
Megaslabbprobbi í miklu slabbi. Nánast engar höldur en mikið slabb. Passa geirvörturnar ef þið dettið!
Crag | Svarfhólsmúli |
Type | Boulder |
Byrja sitjandi og svo nokkrar lay back hreyfingar upp á topp.
Fyrst klifruð af Stebba.
Crag | Svarfhólsmúli |
Type | Boulder |
Leið 4
Byrjar sitjandi á fínum gripum á miðjum veggnum. Línan er nokkuð augljós.
Crag | Svarfhólsmúli |
Type | Boulder |
Leið 1
Byrjar sitjandi á góðum höldum. Svo er löng hreyfing upp á topp. Frekar kúl leið.
Crag | Svarfhólsmúli |
Type | Boulder |
Leið 2
Fer hægra megin við Parallels upp með sprungu. Mikið slabb og ágætis grip.
Crag | Svarfhólsmúli |
Type | Boulder |
Hliðrun á augljósri brún á steininum.
Crag | Svarfhólsmúli |
Type | Boulder |
Byrjar sitjandi með aðra hendina á brúninni (slóper) og hina í lítilli holu á veggnum. Fer svo upp með brúninni.
Crag | Svarfhólsmúli |
Type | Boulder |
Byrjar sitjandi. Skemmtilegur probbi.
Leið nr. 2
Crag | Hróarstunga |
Sector | Æðarhöfði |
Type | Boulder |
Leið 1
Byrjar sitjandi.Erfið fyrsta hreifing, svo bara easy going eftir það.
Crag | Hróarstunga |
Sector | Æðarhöfði |
Type | Boulder |
Leið nr. 3
Byrjar sitjandi í tveim undirtökum. Mikil spenna og stíga fáránlega hátt.
Crag | Hróarstunga |
Sector | Æðarhöfði |
Type | Boulder |
Svæðið samanstendur af fjórum klettabelltum en það eru bara komnir 3 probbar á fyrsta beltinu en það er hellingur af cool ass línum þarna.
Sektor 1 (klettabeltið) heitir Æðarhöfði (mynd 1) að ég held.
Byrja sitjandi og svo þokkalega löng hreyfing upp á brún. Þarf svo að mjaka sér upp á steininn. Toppar í endann. Skýrð eftir frægum orðum Bubba, “Váááá, B-O-B-A, BOMBAAAA”
Crag | Háibjalli |
Sector | Litli Bjalli |
Type | Boulder |
Byrjar sitjandi í skemmtilegu gripi, fer beint upp og toppar. Fín leið.
Crag | Háibjalli |
Sector | Litli Bjalli |
Type | Boulder |
Byrjar í sama taki og Cheddar osturinn. Hliðrar til hægri á krimperum og toppar svo. Lóðrétt klifur.
Crag | Háibjalli |
Sector | Litli Bjalli |
Type | Boulder |
Byrjar sitjandi á lágum stall. Hliðrar svo til vinstri þar til komið er út á brún steinsins. Þar er svo klifrað upp á litla sillu rétt hægra megin við brúnina.
Crag | Háibjalli |
Sector | Í skóginum |
Type | boulder |
Byrjar á hliðrun til hægri í lítilli sprungu út á hægri brún steinsins. Þar er svo klifrað upp brúnina upp á steininn. Highball, byrja sitjandi.
Crag | Háibjalli |
Sector | Í skóginum |
Type | boulder |
Byrja sitjandi. Toppa í endann.
Crag | Háibjalli |
Sector | Litli Bjalli |
Type | Boulder |
Byrjar sitjandi og fer svo upp í sprungukrimper. Skemmtileg leið á flottum steini. Þetta er high ball leið en endirinn er þæginlegur (rosa júlla á toppnum). Endar í top-out.
Crag | Háibjalli |
Sector | Í skóginum |
Type | boulder |
Klettarnir eru hæðstir um 10 metrar og henta vel fyrir byrjendur og yngri klifrara. Eitthvað hefur verið grjótglímt á hömrunum en þeir eru yfirleitt of háir til að toppa og lendingin er oft leiðinleg í brekku.
Lítið klettabelti er að finna skammt frá Háabjalla. Til að finna það er gengið um 200 metra í suð-austur frá Háabjalla.
Ath. Svæðið er í eigu Skógræktarfélags Voga. Gangið vel um svæðið og takið allt rusl með heim. Það er ruslatunna við bílastæðið en hún er sjaldan tæmd og því er betra að taka allt rusl heim (þetta á sérstaklegs við um hópa). Skógræktin er með vinnukvöld á miðvikudögum og þá er töluverð umgengi á svæðinu.