Rauð leið á mynd
Byrjar sitjandi í undirtaki með vinstri og á slæmum slóper með hægri. Skemmtilegar fyrstu hreyfingar og gráðast um 6b/+.
Staðsett á stökum kletti lengst í norðri
Crag |
Akranes
|
Sector |
Norðursvæði |
Type |
boulder |
First ascent |
|
Markings |
|
21 related routes
Rauð leið á mynd
Byrjar sitjandi í undirtaki með vinstri og á slæmum slóper með hægri. Skemmtilegar fyrstu hreyfingar og gráðast um 6b/+.
Staðsett á stökum kletti lengst í norðri
Blá leið á mynd
Staðsett á stökum kletti lengst í norðri
Rauð lína á mynd
Létt krakka og byrjendaleið á síðasta grjótinu norðan við veginn. Snýr út að veginum.
Rauð lína á mynd.
Skemmtileg krakka og byrjendaleið á síðasta grjótinu fyrir veginn. Prýðileg upphitunarleið áður en lengra er haldið.
Græn lína á mynd.
Krakka og byrjendaleið. Fer upp á stalinn og upp til vinstri af honum.
Rauð lína á mynd
Krakka og byrjendaleið. Fer upp í holuna og toppar
Grjótglímuþraut í leiðslu, þrír boltar og eitt auga og setja sling utan um grjótið efst fyrir akkeri, þægilegt að ganga í að ofan. Ber nafn sitt af grjóti sem stendur upp úr jörðinni og líklegt til að stjaksetja þá sem detta. Tryggjari þarf að vera vel vakandi. Byrjar vinstra megin í góðri flögu og fer vinstra megin upp eftir sprungum, grípið varlega. Þverar til hægri undir yfirhangið og svo upp hægra megin í dýrðlega holu sem er eins og einhver hafi mótað hana í höndum. Toppar svo með látum. Töff leið.
FF: Þórður Sævarsson
Byrjar í hliðargripi, svo löng tegja i undirtak. Endar í top-out. Nett leið.
Byrjar sitjandi, lóðrétt.
Byrja sitjandi og toppa. Má ekki nota stallana til vinstri. Er vinstra megin við Flörg.
Græn lína á mynd
Byrja sitjandi í undirgripi. Skemmtileg leið en nokkuð há.
Blá lína á mynd
Byrja sitjandi, upp með þægilegum kanti, toppa
Blá lína á mynd
Byrjar standandi í góðu hliðargripi, færsla til vinstri og upp í topp.
Blá lína á mynd
Byrja standandi,toppa, þægileg tök alla leið, dáldið há
Rauð lína á mynd
Upp með sprungunni og toppa. VARÚÐ: Lausir steinar efst sem þarf að huga að, farið varlega.
Blá lína á mynd
Byrja sitjandi í undirgripi og upp með hliðinni og svo til vinstri upp á gripinn.
Leið sem áður var highball en hefur nú verið boltuð af feðginunum Dodda og Sylvíu (10 ára), sem leidd leiðina fyrst. Prýðileg leið með einu áberandi krúxi við þriðja bolta. Hér gildir að stíga hátt. Tveir sigboltar í toppi en það er auðvelt að nálgast þá að ofan til að setja ofanvað eða hreinsa.
Rauð lína á mynd
Lítið annað en upphitun.
Rauð lína á mynd
Byrjar á nettum palli, þægileg upp í topp, ögn há.
Skemmtileg traversa með fínu krúxi. Bæði hægt að enda með því að toppa eða fara út fyrir hornið.