Klifurfélaga Reykjavíkur hélt á dögunum þriðja mótið í Íslandsmeistaramótaröðinni í Grjótglímu. Margir helstu klifrara landsins komu saman í Klifurhúsinu og spreyttu sig á 20 leiðum sem settar voru upp fyrir mótið. Síðasta mótið verður haldið 28. mars og er búist við skemmtilegri og spennandi keppni.
Mótin eru sett þannig upp að keppt er í þremur aldursflokkum og eru fyrir alla sem stunda klifur. Nánar um mótaröðina á heimasíðu Klifurhússins.