Sundlaugarpartý 7b 5.12a
Leið 7 – 5.12a – 26m
Var fyrst klifruð sem dótaleið í tveimur spönnum af Birni Baldurssyni og Stefáni S. Smárasyni 1996. Þeir gáfu leiðinni nafnið Fenjasprungan.
Í leiðinni eru tvö krux. Eitt kemur snemma í leiðinni þar sem maður þarf bara að treysta á gripin. Það seinna er meira pumpu krux, ekki svo erfitt ef maður klifrar það ferskur. Eftir það kemur góð hvíld. Er kannski 5.11d fyrir risa. Fyrirtaksleið!
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2007
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Crag | Hnappavellir |
Sector | Gimluklettur |
Type | sport |
First ascent | |
Markings |