Leið 5
12m
Stutt og tæknileg leið.
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2001
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Crag |
Hnappavellir
|
Sector |
Þorgeirsrétt-vestur |
Type |
sport |
First ascent |
|
Markings |
|
8 related routes
Leið númer 1a.
5.12c/d
Rétt vinstra megin við Plútó, fer undir smá boga og svo beint upp vegginn með hornið úr Plútó á hægri hönd
FF: Birgir Berg Birgisson, júlí 2021
Boltuð af Benjamin Mokry.
Leið númer 3 á mynd
5.13a/b
Mathieu Ceron, sumar 2017
Leið 4
10m
Frábær leið sem varð enn betri eftir að síðasti boltinn var færður til og auðveldaði þannig línunni að renna til.
Björn Baldursson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
11m
Stutt og strembin leið sem byrjar á syllu ofan við skemmtilega grjótglímu. Leiðin flokkast nánast sem tryggjanleg grjótglíma.
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2000
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.