Brautarspor 5.8

Leið 3 🙂
14m

Tvær samsíða sprungur inni í skoti hægra megin við D2. Vinstri sprunga frekar víð en sú hægri handasprunga.

Stefán S Smárason, Árni G Reynisson, ́90

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Crag Gerðuberg
Sector D
Type trad
First ascent
Markings

15 related routes

KílóJúl 5.10d

Leið D7 *

12 m

Tæknilegt, jafnt fésklifur sem fylgir samansaumaðri sprunginni sem tekur við fáum tryggingum í fyrri hluta. EK neðarlega, léttist lítillega ofar.

FF. Sigurður Ý. Richter, jól 2021 (?)

Tommi Togvagn 5.3

Leið D8 **

9 m 

Óvenjuleg, skemmtileg leið upp strompinn bak við stóru stuðlana (byrjar á augljósum stalli), klifrað er undir stóru steinana yfir strompinum og dúkkar klifrarinn endurfæddur upp úr jörðinni yfir brún klettanna.

Veðurfölnir null

Leið 15
9m

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Geiri null

Leið 12
9m

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Freki null

Leið 13
9m

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Aftakan 5.9

Leið 14 🙂 🙂 🙂
10m
Pumpandi þröng handasprunga stuðlavegg. Lítið af löppum á stuðlum. Mjög skemmtileg leið.

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Eldhrímnir null

Leið 11
10m

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Tanngnjóstur null

Leið 10
10m

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Tanngrisnir null

Leið 9
7m

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Eimreiðin 5.10a

Leið 5 🙂 🙂 🙂
12m
Fingrasprunga með góðum lásum en tæpum löppum. Auðtryggð og skemmtileg leið. Leiðin er 5.9 ef stigið í stuðul til hægri.

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Surtur fyrir sunnan null

Leið 6
10m
Sennilega klifranleg.

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Síberíuhraðlestin 5.10a

Leið 4 🙂 🙂
12m
Tæpir þunnir handalásar í vandasömum hreyfingum. Skemmtileg og tæknileg leið með erfiðri byrjun.

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Brautarspor 5.8

Leið 3 🙂
14m

Tvær samsíða sprungur inni í skoti hægra megin við D2. Vinstri sprunga frekar víð en sú hægri handasprunga.

Stefán S Smárason, Árni G Reynisson, ́90

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Kaliforníudraumar 5.10b

Leið 2 🙂 🙂 🙂
14m
Þokkaleg layback og fingralásar framan af en þeir versna (sprunga verður fleiðruð) þegar ofar dregur en þá skána lappirnar eilítið.

Björn Baldursson, Stefán S Smárason, ́90

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Kaloríur 5.11a

Leið 1 🙂 🙂
14m
Þunnir fingur neðst en gleikkar aðeins þegar ofar dregur. Krúx 4-5m upp í leið, tortryggð neðan til. Leiðin er 5.10d ef stigið inn í leið D2 (FF: BB og SSS, ́90)

Snævarr Guðmundsson, ́91 ?

Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.

Leave a Reply

Skip to toolbar