(Leið 15)
Byrjar sitjandi. Nett yfirhangandi leið á slóperum. Bannað að horfa beint á hana (annars kemur sæskrímslið og étur þig).

Crag Valbjargargjá
Stone 2
Type Boulder
First ascent
Markings

16 related routes

Glataðslega svalt 5c

Leið númer 7 á mynd.

Byrjar sitjandi. Lóðrétt. Fer frekar hátt upp vegginn. Það er ekki góð hugmynd að toppa út þar sem steinar fyrir ofan eru lausir.

(Leið 15)
Byrjar sitjandi. Nett yfirhangandi leið á slóperum. Bannað að horfa beint á hana (annars kemur sæskrímslið og étur þig).

Leið 14
Liggur hægra megin við Macho sallad 6c.

Leið 13
Pirrandi leið þangað til þú nærð henni. Byrja sitjandi.

Leið 12
Byrja sitjandi.

Leið 11
Lóðréttur veggur. Langar hreyfingar.

Frú Traversa 6a+

Leið 10
Löng traversa með alls konar tæknilegum hreyfingum. Frekar snúinn miðjukafli sem er hægt að leysa á óteljandi vegu.

Leið 9b
Byrjar á sama stað og Lóðrétta undrið 6a+ en fer svo til hægri og endar á sama stað og Finnurðu kraftinn 6a+.

Leið 9

Leið 8
Yfirhang og langar hreyfingar.

Leið 7
Byrja sitjandi. Leiðin er á lóðréttum kletti sem og inniheldur dásamlega krimpera og laaaaaangar tegjur. mmmm.

Hvað eru mokkasíur?

Leið 5
Fer þarna upp klettinn. Nefnd eftir klettinum sem stendur lengst úti í sjó.

Leið 4
Slabbleið. Byrja sitjandi.

Leið 3
Góð leið í yfirhangi. Byrja sitjandi.

Nefnd eftir (ekki svo) heitu lauginni þarna í nágrenninu.

Vitavörðurinn 6b+

Leið 2
Yfirhang

The Laboratory 6a+

Leið 1
Góð leið í yfirhangi

Leave a Reply

Skip to toolbar