Klifur

Klifur er íþrótt sem felst í því að klifra kletta eða tilbúna klifurveggi. Markmiðið er að komast alla leið upp eða að endapunkti í fyrirfram ákveðni leið. Klifur er krefjandi íþrótt sem tekur á líkamlega og andlega. Mikilvægt er að hafa rétta kunnáttu og búnað til að geta stundað klifur hættulaust.

Klifur skiptist í þrjá meginflokka, grjótglímu, sportklifur og dótaklifur.

Leave a Reply

Skip to toolbar