Byrjar neðanlega á brúninni og fer svo upp með henni. Nettur highball probbi sem getur verið frekar vafasöm í endann. En ágætis leið.

Crag Svarfhólsmúli
Type Boulder
First ascent
Markings

9 related routes

Leið 2.
Byrjar sitjandi, fer upp vinstra megin við hornið.

 

Byrjar neðanlega á brúninni og fer svo upp með henni. Nettur highball probbi sem getur verið frekar vafasöm í endann. En ágætis leið.

Leið 1.
Megaslabbprobbi í miklu slabbi. Nánast engar höldur en mikið slabb. Passa geirvörturnar ef þið dettið!

Byrja sitjandi og svo nokkrar lay back hreyfingar upp á topp.

Fyrst klifruð af Stebba.

Leið 4
Byrjar sitjandi á fínum gripum á miðjum veggnum. Línan er nokkuð augljós.

Leið 1
Byrjar sitjandi á góðum höldum. Svo er löng hreyfing upp á topp. Frekar kúl leið.

Leið 2
Fer hægra megin við Parallels upp með sprungu. Mikið slabb og ágætis grip.

Hliðrun á augljósri brún á steininum.

Byrjar sitjandi með aðra hendina á brúninni (slóper) og hina í lítilli holu á veggnum. Fer svo upp með brúninni.

Leave a Reply

Skip to toolbar