4 related routes

Ufsagrýla 5.9

15 m

5.9+ (HVS 5a)

Augljós hryggur klifraður á skemmtilegum hraunmyndunum, upp bratta vegginn yfir stóra grjótglímusteininum, lúmsk leið sem er nokkuð lengri og brattari en hún virðist vera í fyrstu. Mestmegnis ágætar tryggingar, að undanskyldum toppnum, þar sem vanda þar tryggingavalið. Í efsta hluta leiðarinnar var klifrað til hægri, þar sem grófin beint upp í toppinn þarfnast smá hreinsunar, og er líklega töluvert erfiðara en fyrri hluti. Lítið er um akkeristryggingar á brúninni, best er að ganga um 15 m að litlu hvalbaki sem býður upp á góðar akkeristryggingar.

Klettarnir í og í kringum Selvík eru á köflum mjög traustir í sér og bjóða oft upp á mjög fínar tryggingar fyrir erfitt dótaklifur, sérstaklega þar sem hraunlögin eru há og heilleg. Hentar sérstaklega vel til dótaklifurs (enda sjávarhamrar). Á einhverjum stöðum eru klettarnir lausir í sér, en það er yfirleitt augljóst og gæði bergs minni þar sem er mikil lagskipting. Ysta lag basaltsins veðrast á einkennilegan hátt, sem veldur því að það er einskonar sandlag utan á flestum gripum og gerir því bæði fyrir hand og fótfestur aðeins vandasamari (eins og að klifra á fínum sandsteini). Yfirleitt er þó lítið mál að bursta þetta ysta lag af.

FF Sigurður Ý. Richter, 2023

Lighthouse 6c+

Leið nr: 3

Fer út á nefið en heldur sér hægra megin

, topout.

FA: Sólon

Human Behavior 7b

Leið nr: 2

Leiðin fer upp miðjuna á yfirhangin

, topout.

FA: Sólon

Sílikon Sjór 6c

Leið nr: 1

Sama byrjun og Human Behavior, topout.

FA: Sólon

Comments

Leave a Reply

Skip to toolbar