Hnappar 6b+ 5.10b

Leið í Hádegishamri vinstra megin við Smala. Nokkuð jafnt klifur og tvær fínar hvíldir, klassískt Hnappó krúx í miðju en alveg hreyfingar fyrir og eftir það.

Þegar maður klippir í akkerið (sem er alveg á brúninni) blasa Hnapparnir báðir, amk þegar skyggni leyfir.

Gæti verið að hún fái einn auka bolta á slabbið eftir fyrra þakið, álit varðandi það væri vel þegið.

15m, 5.10b

FF: Árni Stefán Halldorsen, apríl 2022

Crag Hnappavellir
Sector Hádegishamar
Type sport
First ascent
Markings

58 related routes

Gleðibankinn 6a 5.10a

Hægra megin við Smala. Stuttur probbi í áhugaverðu bergi áður en haldið er áfram upp hraunað berg þar sem juggarar leynast á hverju strái.

FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023

Nón 5a 5.5

Grænn

5.5

Smá hreyfing til að komast af jörðinni og svo mjög þægileg. Smá löng hreyfing í endan ef maður vill grípa alveg í efstu brún. Mjög þétt boltuð enda líklega ein léttasta leiðin á Völlunum og mun vonandi henta börnu og byrjendum vel. 5 boltar og akkeri með tveimur bínum. Frumfarin í gúmmístígvélum.

FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023

Ljósaskipti

Græn

5.5 9m

Fjórir boltar og akkeri með karabínu. Nokkuð jafnt klifur, aflíðandi byrjun með köntum og verður svo brattara eftir syllu en þá nær maður að stemma í horninu og fín grip beggja megin. Vel klifranleg en reikna með að síga aftur í hana við tækifæri og hreinsa aðeins meira.

FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2021

Dögun 5a 5.5

Rauð

Á bilinu 5.4 til 5.8.
Þægileg en aðeins brött í toppinn. 3 boltar og akkeri með bínu. Frumfarin í gúmmístígvélum

FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023

Aftann 4a 5.3

Gula línan
Aftann, á bilinu 5.2-5.5
Þægilegir stallar í byrjun og verður svo aðeins brattari í lokin.

Hentar mjög vel fyrir fyrstu leiðslu en gæti þurft að passa að z-klippa ekki 😀 (sem sagt stutt milli bolta).

FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023

Fræga rjúpan 5.8

Leið 18,5 (HVS 5a)

Nefnd eftir rjúpunni sem var svo ólánssöm að verða í vegi frumfarenda á akstrinum á leið til Hnappavalla kvöldið áður.

Augljós fingrasprunga klifruð upp á syllu. Þaðan er vandræðalegur strompur klifraður vinstra megin (vandasamar tryggingar) upp undir lítið þak. Undan þakinu er klifrað til hægri upp víða grófina upp á topp. Leiðin var upprunalega klifruð upp á topp, en hægt er að síga úr öðru hvoru akkerinu í leiðunum í kring.

FF Sigurður Ý. Richter & Ólafur Ragnar Helgason, 2023

Kaupmaðurinn á horninu 6b 5.10a

Góður stígandi og fjölbreytt grip upp að lykilkafla. Leiðin var boltuð og klifruð um verslunarmannahelgina sem gaf innblástur fyrir nafnið.

Leiðin er rétt hægra megin við Smala.Leiðin fer rétt rúmlega hálfa leið upp vegginn og mér fanst ekki ástæða til að teygja hana alla leið, það eru aðrar línur við hliðina á þar sem það væri lógískara.

Það er stór flaga ofan við akkerið sem tókst ekki að hagga. Það mætti eflaust koma henni niður með tjakk og stælum ef þurfa þykir.

FF: Árni Stefán Halldorsen, júlí 2022

Skuggaleikir 6c 5.10d

Hressandi yfirhang á góðum gripum.

Í stóra hellinum milli Risaeðlunnar og Hellisbúans.

5.10c/d

FF: Árni Stefán Halldorsen, júlí 2022

Salamandran 6a+ 5.9

Vinstra megin við Risaeðluna og deilir sama akkeri. Vandasamt layback í byrjun en léttist ofar.

FF: Árni Stefán Halldorsen, júlí 2022

Tussubjúga 5.10a

Leið upp vegginn hægra megin við Risaeðluna (#15)

Notast við mjög grunnt settar hnetur og notar sama akkeri og Risaeðlan og Salamandran.

5.10

FF: Tom King, ca 2015

Blóðberg 6c 5.10d

Leið vinstramegin við Vatnsbera.

5.10c/d/11a?

Búlder í bandi. Byrjar með kraftmiklum hreyfingum í miklu yfirhangi og endar svo á nokkrum stífum kantahreyfingum. Byrjunin minnir meira á ljósari kletta í sólríkari löndum.

FF: Árni Stefán Halldorsen, júlí 2022

Vatnsberi 6b 5.10a

Ágætis stígandi upp að mjög hressandi krúxi en léttist svo í toppinn.

Gráðan er ekki alveg viss, þar sem ein hreyfing er áberandi erfiðari en rest.

Var hreinsuð töluvert en mælum samt með að tryggjari sé með hjálm svona fyrst um sinn. Það gæti alveg molnað eitthvað smá meira úr henni. Boltarnir eru samt í skothelt berg.

Nafnið vísar í áberandi svarta vatnsrönd niður vegginn og mýrarblettinn undir henni. Ein steinhella er neðan við leiðina svo maður nái að skipta í klifurskóna án leikfimiæfinga.

5.9/5.10a.

FF: Árni Stefán Halldorsen

Hnappar 6b+ 5.10b

Leið í Hádegishamri vinstra megin við Smala. Nokkuð jafnt klifur og tvær fínar hvíldir, klassískt Hnappó krúx í miðju en alveg hreyfingar fyrir og eftir það.

Þegar maður klippir í akkerið (sem er alveg á brúninni) blasa Hnapparnir báðir, amk þegar skyggni leyfir.

Gæti verið að hún fái einn auka bolta á slabbið eftir fyrra þakið, álit varðandi það væri vel þegið.

15m, 5.10b

FF: Árni Stefán Halldorsen, apríl 2022

Kosmós 5b 5.6

Leið númer 2 á mynd

Leið sem er vinstra megin við Hvíta hnoðrann.

FF: Jón Viðar Sigurðsson, 1. júní 2020

Töfraflautan 5b 5.6

Leið númer 7

Stutt og góð leið í léttari kantinum. Leiðin er inni á milli leiða í “gamla” hluta Hádegishamars.

5.6, 9m

FF: Jón Viðar Sigurðsson, sumar 2018.

Smali 6b+ 5.10b

Lengra til hægri en Hellisbúinn og Steinbúinn, um það bil 50m eða svo við fallegan og mjög rifflaðan vegg. Langar kröftugar hreyfingar.

FF: Árni Stefán Haldorsen, 2016

Steinbúinn 6b 5.10a

Leið 17
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af stóra steininum sem að maður byrjar ofan á.

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Hellisbúinn 6b 5.10a

Leið 16
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af litlum skúta sem er hægt að skríða inn í eftir annan bolta.

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Risaeðlan 6a+ 5.9

Leið 15
Jafnvægishreyfingar í byrjun og léttara eftir því sem ofar dregur.

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Hey kanína 6a 5.8

Leið 14
Því miður hefur einhver klifrarinn brotið tönn kanínunar

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Og byssuna í hinni 6b 5.10a

Leið 13
Leiðin var frumfarin á sama tíma og árleg gaypride hátíð var haldin í Reykjavík. Nafnið á þessari leið og leið 12 vísa í fleyg orð sem Páll Óskar lét falla þennan dag.

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Með biblíuna í annari 6a+ 5.9

Leið 12
Leiðin var frumfarin á sama tíma og árleg gaypride hátíð var haldin í Reykjavík. Nafnið á þessari leið og leið 13 vísa í fleyg orð sem Páll Óskar lét falla þennan dag.

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Nýfundnaland 5a 5.5

Leið 11
Byrjendavænasta leið svæðisins. Nafnið vísas til nýrra miða sem klifrarar fóru á við uppgötvun nýja hluta Hádegishamars

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Herra Alheimur 6b+ 5.10b

Leið 10
Frábær leið

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Föðurland 8a+ 5.13c

Leið 9
Fyrsta 5.13c Hnappavalla og, næst erfiðasta leið landsins.
Sashia DiGulian mætti til landsins árið 2012 og tók svokallað FFA eða First Female Ascent.

Leiðin byrjar á 9:31 í Barophobia

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Móðurlandið 6b+ 5.10b

Leið 8
Systurleið Föðurlandsins, fínasta leið, aðeins í fangið á köflum

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Litla lúmska leiðin 6b 5.10a

Leið 9
Frábær leið ef þú ert með nógu langar hendur til að klippa í keðjunar

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Gullæðið 6a 5.8

Leið 8
Nafn leiðarinnar vísar í hinn mikla fjarsjóð sem nýjasti hluti Hádegishamars er.

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Fimm fræknu 5c 5.7

Leið 6
Sagan segir að Björn hafi boltað leiðina á meðan hinn hluti “frækna” gengisins hafi legið í sólbaði í brekkunni undir en klifrað leiðina þegar hann hafi lokið verkinu.

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Hanson 6b+ 5.10b

Leið 5
Gekk undir nafninu “Leggjabrjótur” um tíma, enginn veit afhverju…

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Freðmýra-Jói 6a 5.8

Leið 4
Erfiðari ef klifrað er beint upp eftir boltalínunni

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Regína 6c+ 5.11a

Leið 3
Byrjar í kraftmiklum hreyfingum og endar svo í kanntaklifri. Súper fín leið. Nefnd eftir lagi sykurmolanna um Regínu fréttaritara

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Hvíti hnoðrinn 6b 5.10a

Leið 2
Blessuð sé minning litla hvíta hnoðrans sem ónefndur klifrari þurfti endilega að stíga á.
Klifrið varlega, fyrsti bolti er frekar hátt uppi

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Almennt dund og föndur 6a 5.8

Talsvert mikið vinstramegin í klettunum miðað fyrstu leiðirnar
Stutt og hentug fyrir byrjendur.

Jónas Grétar Sigurðsson, 2013

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Business Time null

Leið 2
Byrja sitjandi. Yfirhang.

Fiðlarinn á þakinu null

Leið 1
Byrja sitjandi. Yfirhang.

Skipið sem strandaði 5b

Leið 2
Traversa frá hægri á lóðréttum vegg. Krimperar.

Helmings líkur 6b

Leið 3
Krimperar, lóðrétt.

Prinsessan og baunin 5b

Leið 1
Traversa frá vinstri á lóðréttum vegg.

Þvottabrettið 6a

Leið 1
Skemmtileg leið á svolítið sérstökum stein. Byrja sitjandi.

Þvottabalinn 5c+

Leið 2
Lóðrétt.

Gula hænan 5b+

Leið 2
Kúl probbi.

Dega eða drepast 6a+

Highball yfirhang. Fín lending samt.

Sveitapiltisns draumur 5c

Traversa frá hægri á lóðréttum vegg. Shit hvað það er mikið skítaveður úti brrr.

Leið með ekkert nafn 5b

Önnur lóðrétt traversa.

Guantanamo 6b+

Leið 1
Byrja sitjandi.

Strákastælar 5c

Leið 1
Byrja sitjandi. Lóðrétt, langar tegjur. Skemmtileg leið.

Elmaríó 6a+

Leið 2
Lóðrétt.

Mýrarmannætan 6b+

Leið 2
Byrja sitjandi. Lóðrétt, krimperar.

Project null

Leið 2
Byrja sitjandi.

Allt fallega fólkið 5c

Leið 1
Byrja sitjandi. Lóðrétt, langar tegjur.

Tunnan 5c

Leið 3
Byrja sitjandi. Lóðréttur veggur.

The Sindrome 6a

Leið 2
Byrja sitjandi. Krimperar og langar tegjur.

Fenjaskrímslið 6c+

Leið 2
Byrja sitjandi. Nett yfirhang.

Mannætuholan 6a+

Leið 1
Birja sitjandi. Lóðrétt.

Kínverskt Take Away 6c

Leið 1
Byrja sitjandi. Ekki top-out.

Leave a Reply

Skip to toolbar