Fyrst farin af Valdimari Björnssyni í top rope, júní 2010, þá hugsuð sem grjótglímuþraut með línu sem öryggi, til að rúlla ekki niður brekkuna eftir hátt fall. Leiðin fékk grjótglímugráðuna 7C+
Sumarið 2015 skellti Valdi boltum í leiðina, með það fyrir augum að breyta leiðinni úr grjótglímu þraut í stutta og mjög erfiða sportklifurleið.
Sumarið 2016 var hópur af sterkum frökkum sem komu í klifurferð til landsins. Í hópnum var Géróme Pouvreu, sem fór m.a. frumferðina af Lundanum. Valdi kvatti hann til að prófa kamarprobbann. Það tókst og gaf hann leiðinni gráðuna 8b+ eða 5.14a. Kamarprobbinn er því fyrsta íslenska leiðin til að fá gráðu af 5.14 bilinu og þar með erfiðasta klifurleið á Íslandi.
Crag |
Hnappavellir
|
Sector |
Miðskjól |
Type |
sport |
First ascent |
|
Markings |
|
68 related routes
E3 5c
Stutt leið milli tóftarinnar og fred. Fáar tryggingar, notast var við stakan krók í fyrri hluta í frumferð. Og sama og þegið, boltar eru pent afþakkaðir, notið bara búlderdýnur🫶
FF: Sigurður Arnoldsen Richter, 2024
Trad, rauð mjó lína
“5.8 í gamla kerfinu eða létt 5.10 í nýjum pening”
Tortryggt í byrjun.
FF: Rory Harrison, sumar 2023
Leið 1A
Nefnd eftir samnefndri heimildarmynd sem kynnir helstu staðhætti í Öræfasveit, líkt og Ingólfshöfða svo eitthvað sé nefnt. Myndin gefur fallega sýn af náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.
https://www.islandpaafilm.dk/is/node/55987
(Rauða línan)
Fyrir síðsumars klifrara er aldrei að vita nema leynist nesti í efri hluta leiðarinnar.
FF – Sigurður Ý. Richter 2022
(Rauða línan)
Stutt afbrigði af Vöfflujárninu þar sem hliðrað er í miðri leið yfir í hægri sprunguna.
Leið 1a
8 m
Auðtryggjanleg grjótglímuþraut á grjótglímuþraut ofan. Gott er að hafa varann á í stökkinu svo maður endi ekki á sporbraut jarðar.
Svo getur verið gaman að má aðeins línuna milli grjótglímu og dótaklifurs og byrja sitjandi í Juggarahliðruninni (V1).
2021, Sigurður Ý. Richter
Leið 3 á mynd
Byrjar sitjandi í ágætum könntum. Fyrsta hreyfingin erfiðust.
Leið 6. Byrjar í þakinu í tveimur góðum gripum. Fer upp til hægri og endar með kraftmikilli hreyfinu í góðan kannt.
Leið númer 7 á mynd
Byrjar rétt hægra megin við Flæ gæ og endar í sama akkeri. Stíft grjótglímu krúx og svo kósí upp á topp, klassísk Hnappavalla leið
FF: Eyþór Konráðsson og Valdimar Björnsson, 2015
Byrjar í góða gripinu sem er snemma í tjaldstæðishliðruninni, bláa línan Leiðin er skýrð eftir skrýmsli í frægrin teiknimynd.
Fyrst farin af Kolbrúnu Vikarsdóttur
Leið 34
13m
Góð leið. Byrjar á aflmiklu streði en síðan taka jafnvægiskúnstirnar við.
Snævarr Guðmundsson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 33
13m
Fyrirtaksleið. Snúið að klöngrast upp á steininn í byrjun. Hliðrað til hægri eftir slabinu en síðan bratt klifur á litlum tökum á kafla. Var upphaflega aðeins með tvo bolta.
Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 31
13m
Skemmtileg og skrítin leið sem byrjar á sprungu og liggur svo upp hornið.
Rafn Emilsson, 2000
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 30
14m
Sársaukafull spennitakaleið upp beina sprungu. Ein af manndóms dótaleiðunum.
Stefán S. Smárason, Björn Baldursson og Snævarr Guðmundsson, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 28
14m
Ein vinsælasta 5.12.b leiðin á Hnappavöllum. Hér er gott að vera langur í byrjun og stuttur í krúxinu.
Árni Gunnar Reynisson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 26
12m
Nokkuð um tæp grip með hæl- og tákrókum. Léttist eftir miðja leið. Æskilegt að tryggjandi sé uppi á syllunni.
Hrappur Magnússon, 2003
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 25
14m
Í raun sama línan og í leið nr. 24 en hér má notast við sprunguna. Notaðir eru sömu boltar og í Les négresses vertes en má líka nota sprunguna fyrir dót. Tilvalið fyrir þá sem vilja æfa sig í dótaklifri.
Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 24
14m
Slab byrjun upp á stóra steininn en síðan upp græna vegginn. Ekki má nota sprunguna! Einnig þekkt undir nafninu „Græna byltingin”.
Jón Geirsson og Armal, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 22
12m
Neðri hlutinn er þægilegur en mörgum reynist hreyfingin upp á slabið erfið. Gætið að því að tryggjandi standi ekki of langt frá veggnum.
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2000
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 20
11m
Oft bleyta í lykiltaki. Byrjar á sama stað og leið 18 og sameinast leið 21 efst. Jafnvægishreyfingar og litlir kantar.
Stefán Steinar Smárason, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 19
12m
Fjölfarnasta leiðin á Hnappavöllum. Góð byrjendaleið og vinsæl til upphitunar hjá öllum klifrurum. Langar hreyfingar efst og því auðveldari fyrir lengri búka en styttri.
Björn Baldursson og Árni Gunnar Reynisson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 18
14m
Sprunga og langar hreyfingar
Snævarr Guðmundsson og Guðjón Snær Steindórsson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 17
13m
Skemmtileg leið og auðklifruð ef valdar eru réttar hreyfingar.
Björn Baldursson og Árni Gunnar Reynisson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 16
14m
Leiðin liggur upp eftir sjálfum stuðlinum og ekki út fyrir hann.
Björn Baldursson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 14
13m
Fyrirtaksleið. Furðulegt að hún skyldi ekki hafa verið boltuð fyrr.
Róbert Halldórsson, 2008
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 13
12m
Tæknileg og skemtileg leið. Passið ykkur á stóru flöguni efst, taka bara laust í hana.
Björn Baldursson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 12
13m
Á leiðinni austur á Hnappavelli urðu klifrararnir svo ólánsamir að keyra yfir lamb. Blessuð sé minning þess. Skemmtileg.
Boltun hefur nýlega verið löguð til og gerð þægilegri.
Björn Baldursson og Árni Gunnar Reynisson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
12m
Var í upphafi sjálfstæð dótaleið upp sprunguna en breyttist þegar Gjaldþrot kom til með boltum í neðri hlutanum. Nefnd eftir áberandi gripi neðarlega og eins var stórt samnefnt verktakafyrirtæki til á þessum tíma sem seinna fór á hausinn.
Stefán S. Smárason, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
11m
Sketchy as fuck og fáir bolltar. Samt alveg skemtileg leið 😉
Árni Gunnar Reynisson og Björn Baldursson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
13m
Leið sem átti að verða hin fullkomna fimm-nía en er það varla.
Arnar Þór Emilsson og Stefán S. Smárason, 2002
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
13m
Líkist leiðinni Grand Illusion í Bandaríkjunum.
Björn Baldursson, Snævarr Guðmundsson og Páll Sveinsson, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
12m
Sígild og vinsæl leið. Hér hafa margir klifrað sína fyrstu fimm-tíu. Fyrsta boltaða leiðin á Hnappavöllum. Klassík.
Björn Baldursson, Stefán S. Smárason og Árni Gunnar Reynisson, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
8m
Byrjendaleið við Grófarlæk. Jafnvægishreyfingar upp slab. Leiðin er í hvarfi við aðrar leiðir í Miðskjóli og skýrir það nafnið.
Björn Baldursson og Árni Gunnar Reynisson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Mjög kúl traversa á svona horni/þaki. Gæti verið extension fyrir Horn í horn 5.10d.
Byrja sitjandi í gripunum sem eru merk á myndinni. Dyno upp á topp og svo top-out.
Leið 1. Byrjar sitjandi undir steininum og fer svo beint upp á frekar tæpum gripum. Slópí. Þegar komið er á topp þarf að öskra GAGGALAGÚÚÚÚ!
Byrja sitjandi, yfirhang. Þarf kannski að pússa sót úr gripum.
Leið 1
Góð leið, yfirhang, langar teygjur.
Leið 2
Gúdshitt leið á lóðréttum vegg með löngum hreyfingum.
Leið 5
Topp leið með fullt af juggurum… og er hliðrun. Byrja sitjandi í þakinu. Gæti líka verið Krukkuhliðrunin eða juggaratraversan. En Juggarahliðrunin er líka fínt.
Leið 5+B
Sami endir og á ‘Stebbi stóð á ströndu 6a’.
Leið 4
Löng og skemmtileg leið með megapower moves. Byrja sitjandi í þakinu.
Leið 3.
Skemmtileg leið sem byrjar í þaki, fer í yfirhang og svo slabb. Leið sem hefur allt. Only 2 dollaw. Byrja sitjandi bitches.
Leið 2 – Project
Byrja sitjandi, krimperar í yfirhangi.
Leið 1
Eðal klassík á Hnappavöllum. Skemmtileg og erfið traversa í góðu yfirhangi með könntum.
Leið 2. Byrja sitjandi.
Tileinkuð músunum á Hnappavöllum.
Leið 1
Fínn v4 probbi á lóðréttum vegg. Byrjar í traversu til hægri og fer svo upp. Byrja sitjandi.
Leið 1B.
Byrjar á sama stað og Kamarprobbinn og fer upp vinstra megin upp steininn. Mega high-ball probbi en bolti á toppnum til að klifra í top-rope. Yfirhangandi.
Flott traversa og góð upphitun. Byrjar hægrameigin og fer til vinstri, endar þar uppá steininum. Bannað að taka í brúnina ofaná steininum nema allveg í lokinn!
Flottur probbi á krimperum. Byrjar sitjandi og endar uppá steininum.
Sama leið og Ladan nema bannað að taka í milli takið!
Fyrst farin af Valdimari Björnssyni í top rope, júní 2010, þá hugsuð sem grjótglímuþraut með línu sem öryggi, til að rúlla ekki niður brekkuna eftir hátt fall. Leiðin fékk grjótglímugráðuna 7C+
Sumarið 2015 skellti Valdi boltum í leiðina, með það fyrir augum að breyta leiðinni úr grjótglímu þraut í stutta og mjög erfiða sportklifurleið.
Sumarið 2016 var hópur af sterkum frökkum sem komu í klifurferð til landsins. Í hópnum var Géróme Pouvreu, sem fór m.a. frumferðina af Lundanum. Valdi kvatti hann til að prófa kamarprobbann. Það tókst og gaf hann leiðinni gráðuna 8b+ eða 5.14a. Kamarprobbinn er því fyrsta íslenska leiðin til að fá gráðu af 5.14 bilinu og þar með erfiðasta klifurleið á Íslandi.
Toppout af Analsuguni. byrjar standandi í undirtaki! Analsugan XL(2:58)
Mega flott power leið. Byrjar í undirtaki og endar í tveim tökum, lítilli holu hægrameigin og krimper með vinstri.