Mordor 5.6
Leið upp áberandi sprungu og fer alveg upp á topp (fyrir miðja mynd).
Tvær spannir, 5.6.
FF: Freyr Ingi Björnsson, Hermann Sigurðsson og Sveinn Eydal, júlí 2004
Crag | Vaðalfjöll |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |
Leið upp áberandi sprungu og fer alveg upp á topp (fyrir miðja mynd).
Tvær spannir, 5.6.
FF: Freyr Ingi Björnsson, Hermann Sigurðsson og Sveinn Eydal, júlí 2004
Crag | Vaðalfjöll |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |
12 m
Augljós sprunga í bröttu horni, vinstra megin í hæsta hluta bratta veggjarins. Góðar tryggingar og nokkrar strembnar hreyfingar. Ekki láta vegginn blekkja, þyndaraflið rífur í.
(vantar betri mynd af öllum veggnum í betra skyggni)
FF – Sigurður Ý. Richter, september 2022
10 m
Leiðin fylgir einni af svörtu rákunum hægra megin í hæsta hluta bratta veggjarins. Fáar, en þokkalegar tryggingar. Ekki láta vegginn blekkja, þyngdaraflið rífur í. Í frumferðinni endaði klifrið í dótaakkeri (sem síðar var fjarlægt) um tvo metra yfir topp slétta veggjarins, þar sem klifrið verður auðveldara og lausara í toppinn, en lítið mál er að klifra upp yfir kantinn og upp á slabbið.
(vantar betri mynd af öllum veggnum í betra skyggni)
FF – Jorg Verhoeven, september 2022
Leið upp áberandi sprungu og fer alveg upp á topp (fyrir miðja mynd).
Tvær spannir, 5.6.
FF: Freyr Ingi Björnsson, Hermann Sigurðsson og Sveinn Eydal, júlí 2004
Leið rétt hægra megin við Mordor.
Ein spönn endar í brotinu svipað og leiðin “Sérfræðingar að sunnan”.
5.8
FF: Freyr Ingi Björnsson, Hermann Sigurðsson og Sveinn Eydal, júlí 2004
Leið hægra megin í stuðlaberginu sem er hægra megin við Mordor.
Ein spönn, endar í áberandi broti á miðjum vegg.
5.8
FF: Freyr Ingi Björnsson, Hermann Sigurðsson og Sveinn Eydal, júlí 2004
Leið nr: 2
Vanntar gráðu
Yfirhang, Byrja sitjandi
Slóperar, yfirhang, byrja sitjandi. Massa góð leið! Endar á stuðlabergssteininum sem hangi út á toppnum. Ath. Bannað að stíga á steinabrúnina fyrir neðan (sjá X)
Töff leið með langri tegju. Byrjar sitjandi í sömu festum og Sultardropi, fer svo til vinstri og endar í loka festuni í Sultardropanum.
Byrjar bara rétt hægra meginn við Kristómeth, með áberandi undirtaki fyir vinstri og juggara fyrir hægri, upp og til vinstri í endann á Kristómeth.
Erfið byrjunar hreyfing úr tvíbrotnu gripi(kanski verður hún 7b+ á næsta ári). Byrjar sitjandi og endar í “juggara”.
Kúl leið með slóperum og læti, vinstra meginn við Niggaflip. Byrjar sitjandi í sömu festum og Kutyafasza paprika og fer svo til hægri.