Leið 1
Dótaleið, fáfarin
Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
Dótaleið, fáfarin
Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 2
Frábær leið, sennilega besta 5.12a á Íslandi og þó víðar væri leitað. Eitthvað sem allir klifrarar ættu að kíkja á og prófa.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
Bætir talsvert góðum kafla við nú þegar frábæra leið, klárlega eitthvað sem er þess virði að kíkja á.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
Jájá
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 5
Rétt í þann mund sem þú telur þig hafa sigrað heiminn er fótunum kippt undan þér. Fyrirtak.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
Mikið jafnvægi í byrjun, orðin mjög vinsæl.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7
Góð leið en mörgum þykir sillan draga leiðin draga leiðina niður.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
Ankaraleg hreyfing upp á svalirnar, sem leiðin dregur nafn sitt af, skapar sniðuga stemmingu.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 9
Talsvert um mosa í henni. Mjög fín leið þó hún sé fáfarin. Á skilið hærri gráðu.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
Tæp as fuck, mjög ánægjulegt að sigra probbann samt.
Hún ætti hugsanlega skilið hærri gráðu samt.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 11
Trad
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
Boulder í bandi. Rosalega skemmtilega leið, ekki henda ykkur í juggarann fyrir ofan akkerið, hann er ekki juggari…
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 9
Meira boulder í bandi, veit ekki alveg með gráðuna…
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
Einhver bauni og Jón Geirsson
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7
Erfitt að finna tökin á leiðinni upp en svo er erfitt að missa af þeim ef maður horfir niður. Grípið varlega í flöguna nálægt toppnum .
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
Frábært flæði, geggjuð grip, no-hands-rest ef þú vilt og heill heimur af gleði. Hér er gott að vera
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 5
Fullkomin leið fyrir þá sem hafa verið duglegir inni í klifurhúsinu yfir veturinn. Geggjaðar hreyfingar í þakinu. Hér klifra margir sína fyrstu 5.11a
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
Vel í fangið, leitið vel og þið munið finna juggara.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
Einkennist af stóru drýli þega maður er rétt kominn upp vegginn. Algjör snilld!
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 2
Hér þarf gott ímyndunarafl til að átta sig á leiðinni
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.