Leið 19
15m
Tæknilegar hreyfingar í lóðréttum vegg. (5.12d)
Eftir Björn Baldursson og Árni G Reynisson, ́95.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 19
15m
Tæknilegar hreyfingar í lóðréttum vegg. (5.12d)
Eftir Björn Baldursson og Árni G Reynisson, ́95.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 18 🙂
15m
Byrjar upp tæpt horn/slabb að bungu. Yfir eða framhjá bungunni (ek) upp á syllu. Þaðan krefjandi hreyfingar upp á brún (ek).
Eftir Páll Sveinsson.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 16 🙂
14m
Byrjar á tæpum hreyfingum upp á slabb (ek). Þaðan á flögum upp í horn meðfram þaki, sem farið er framhjá/yfir (ek). Þaðan slabbhreyfingar upp á brún.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 17 🙂
15m
Byrjar í litlu sprungukerfi upp á slabb. Þaðan löng krefjandi hreyfing eða stökkhreyfing (ek) yfir sléttan vegg upp á stóra hallandi syllu. Þaðan farið í kverk upp á brún.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 15 🙂 🙂
5.10a/b, 14m
Nokkur afbrigði af fyrstu metrunum enda á flögum á horni. Þar taka við nokkrar tæpar hreyfingar (ek) á horni og fési þar til gripi á lítilli syllu er náð. Þaðan þægilegra klifur upp á stóra syllu og upp á brún. (5.10d).
Eftir Árni G .Reynisson og Björn Baldursson, ́92.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 14 🙂 🙂 🙂
14m
Leiðin byrjar inni í geil. Farið er upp hana miðja og út úr henni til vinstri. Þaðan upp lítið þak (ek) og upp sléttan vegg með smá brúnum.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 13 🙂 🙂
15m
Eftir flöguna er tæp hliðrun til vinstri og endað í sama akkeri og Sófus.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 12 🙂 🙂
14m
Byrjað er upp af tveimur stórum steinum og er óljósri sprungu (ek) fylgt áleiðis upp að stórum flögum og syllum. Ofan syllanna tekur við sléttur veggur með spennandi krúxi upp á brún (ek).
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 9
13m
Sléttur veggur með þröngri sprungu sem liggur að litlu þaki (ek). Vandasamar tryggingar.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 10
13m
Augljóst horn milli Flögutex og Bláu ullarinnar.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 11
14m
Þægilegt klifur upp að flögunni en síðan er flókin hreyfing til hægri upp á brún. Ef farið er vinstra megin upp hornið er leiðin 5.8. Tortryggð. Varúð, stóra flagan er laus!
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 8
5.7. – 5.8, 13m
Bein sprunga, hægra megin við hornið frá UV, farið er til hægri út úr henni ofarlega. Ef hún er klifruð án þess að stíga út á hornið er hún erfiðari (5.8). Vandasamar tryggingar.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 7 🙂
13m
Jökull Bergmann, ́06
Upp stuðulinn milli UV og Dóna. Tæknilegar hreyfingar fyrir miðju (ek) upp í juggara. Þaðan krefjandi alla leið upp á brún.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 6 🙂 🙂
12m
Leiðin er bein og augljós, byrjar á V-laga sprungu (ek) sem breytist í U-laga skorstein.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 5 🙂
12m
Hægra sprungukerfinu fylgt upp á brún.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 4 🙂 🙂
12m
Byrjað er í augljósu horni með breiðri sprungu og henni fylgt þar til sprungan greinist. Vinstri sprungunni fylgt yfir í enda leiðar 3. Ef eingöngu sprungan er klifruð í byrjun verður leiðin 5.7.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Klifurhandbókin Hnappavellir Boulder er loks komin út. Þetta er þriðji grjótglímu leiðarvísirinn í þessari handbókaseríu. Bókin er græn að þessu sinni og hefur þetta aldrei verið betra, bókin er þykkari, inniheldur fullt af leiðum og allar myndir eru í lit. Þvílík snilld.
Í Hnappavellir Boulder eru 140 klifurleiðir á Hnappavallahömrum og Salthöfða.
Leiðarvísirinn fæst í Klifurhúsinu á 1800 krónur.
Snævarr Guðmundsson og Guðjón Snær Steindórsson klifra 11 spanna klifurleiðina Boreal á Vestrahorni.
Eitt af félögunum Valda og Kristó að pumpa byssurnar í Jósepsdalnum. Þeir klifra þrjár klassískar Jósepsdals leiðir og þar að auki 2 nýjar leiðir, Lanos Panos og Analsugan Vol 3 og 1/2. Mission fyrir sumarið?
Leiðir klifraðar:
Part two of this short bouldering series. Vestrahorn and hnappavellir are located on the south east coast line here in iceland. A good summer destination if your looking for a place to travel to for climbing during june to august. You know, if you have a connecting flight in keflavik airport then by extending your stay here by just a couple of days and climbing here will not give you any regrets 😉
Annar kafli sem sýnir meira af grjótglímu sem vestrahorn og hnappavellir innihalda. Það er svo míkið sem hægt er að gera þarna í skriðum og fjörum vestrahorns, þú munt ekki sjá eftir því að renna við þótt maður þarf að bruna framhjá hnappavöllum.
Peace.