Leið 13 🙂 🙂 🙂
11m
Leiðin hefst framan á stuðlinum en hliðrar svo út á slabbið til vinstri við annan bolta. Brúninni er fylgt upp á litlum köntum en hliðrað út fyrir hana aftur í lokin (ek). Klassísk leið
Upplýsingar úr Valshamar leiðarvísi.