Tag Archives: rock climbing

Stúkan

Leið 7 (vinstri lína) 🙂 🙂 🙂
20m
Farið uppundir augljóst þak (EK) og sveigt til h. Þaðan er skemmtilegri sprungu fylgt upp á topp.

Snævarr Guðmundsson, Torfi Hjaltason, ́79

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Leikvöllurinn

Leið 2 🙂
5.2-5.6
Nokkur afbrigði. Auðveldasta leiðin er upp á lága syllu, beint upp sléttan vegg (5-6m), til h yfir í næstu sprungu og síðan beint af augum. Erfiðasta leiðin er beint upp vegginn að og upp á syllu og örlítið til v upp.

Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́78

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Stallar

Leið 20
30m
Byrjað á stórri, svartri syllu, austan við C18. Góð byrjendaleið í svipuðum stíl og Leikvöllurinn. Skorningi fylgt upp í gróf, þaðan eru mismunandi leiðir færar (EK).

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Snösin

Leið 16
30m
Lokuðu horni (h-megin við hornið frá C15) fylgt upp á brík (EK), þaðan inn í víða gróf og augljósri línu fylgt upp.

Björgvin Richardsson, Snævarr Guðmundss., ́79

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Skip to toolbar