Valdimar Björnsson hefur klifrað búlderprobban Olivine og gefið honum gráðuna 8A. Leiðin er staðsett á Hnappavöllum og gerir þetta hana að einum af erfiðustu búlderprobbum Íslands. Á 8A prófílnum sínum segir hann: “8A vegna þess að það tòk mig àr að klàra hann og með um 100 tilraunir.” ,og þar sem Valdi er nú þekktur fyrir að klifra hluti frekar fljótt og auðveldlega er deginum ljósara að þessi leið er í erfiðari kantinum.
Tag Archives: Ísland
Miðskjól trilogy
Miðskjól er klifursvæðið sem er nærst tjaldsvæðinu á Hnappavöllum. Þar er að finna um 37 sportleiðir og heilan helling af boulderi. Þetta myndband var tekið í fyrra.
Klifur í Háskóla Íslands á Laugarvatni
Við Háskóla Íslands á Laugarvatni er kenndur klifuráfangi þar sem farið er í helstu grunnatriði klifurs. Í haust hafa nemendur verið duglegir að klifra og heimsótt helstu klifursvæðin á suðvesturhorninu, Valshamar, Stardal og Hvanngjá á Þingvöllum.
Hápunktur áfangans var svo helgarferð á Hnappavelli 17-19. september. Þar var klifrað frá föstudegi fram á nótt til sunnudags. Allir fundu eitthvað við sitt hæfi og klifraðar leiðir voru til dæmis Grámosinn glóir 5.4, Góð byrjun 5.5, Músastiginn 5.6, Páskaliljur 5.7, Þetta eru fífl Guðjón 5.8, Stefnið 5.9 og Can Can 5.10b.
Eitthvað var reynt við grjótglímu en þar sem fæstir höfðu komið á Hnappavelli áður vantaði tilfinnanlega leiðarvísi fyrir grjótglímu á Hnappavöllum. Þó var ein ný “grjótglímuleið” klifruð þess helgi, F-16.
Aðstaðan á Hnappavöllum er til fyrirmyndar og tóftin kom að góðum notum þegar kólna fór á kvöldin. Veðrið þess helgi var líka alveg til fyrirmyndar, logn og glampandi sól.
Erfiðasti Boulderprobbi á Íslandi klifraður!
Þann 19. júní gerðust merk tímamót á Hnappavöllum þegar hann Valdimar Björnsson klifraði Kamar probbann 7C+ (8a?) sem er erfiðasta boulderleið á Íslandi. Kamar probbinn er staðsettur fyrir aftan hinn víðfræga kamar á Hnappavöllum. Settur hefur verið upp bolti fyrir ofan leiðina og fór Valdi hana í toprope, hins vegar er beðið eftir hetju sem vill láta ljós sitt skína og high ball-a hana þar sem leiðin er 7m.
Undanfarin ár hefur áhuginn á boulderi farið stig vaxandi. Margir nýjir probbar hafa verið klifraðir og mörg ný boulder klifursvæði uppgötvuð, þar má nefna Vaðalfjöll sem er talið vera eitt besta bouldersvæðið á Íslandi þótt ekki sé langt síðan klifrarar byrjuðu að klifra þar á fullu.
Til hamingju Valdi með þennan merka sigur og við bíðum öll spennt eftir 8a eða 8a+.
Video 2010
Bændagæima: 7a+ & Sláturhúsið: 8a from Valdimar björnsson on Vimeo.
Stefán Steinar klifrar Bændaglímu og Kjartan Björn tekur í Sláturhúsið.
These two routes are an example of some of the best sport climbing there is in iceland….
Klifurhúsið.is from Valdimar björnsson on Vimeo.
Climbing in klifurhúsinu.
Thats the place to be….When climbing indoors on the big cube!!!
Siurana bouldering from Valdimar björnsson on Vimeo.
Two boulders in a cave just down from the camping.
Canada/USA 2010 7/10 from Robert Halldorsson on Vimeo.
Good sport climbing video from Red Rocks.
Canada/USA 2010 6/10 from Robert Halldorsson on Vimeo.
This video is from Joshua Tree in California
Good Trad climbing and good sun.
Kjartan björn climbs “Leikið á als oddi” in the summer of 2009. The route is a classic in the area of Hnappavellir, it has the grade of 5,12a. Edit by VB.
Can can, 5,10b, hnappavellir from Valdimar björnsson on Vimeo.
Can can, another real nice route in hnappavellir.situated on the south-east part of iceland. Marianne van der Steen climbs and Kjartan belays, the dog and I watch. Edit by VB
Video 2009
Sigurður Tómas klifrar Gullkorn (5.10d) á Hnappavöllum 21. Júní 2009
Extreme climbing in Iceland and hot models!
Bouldering in Hnappavellir this summer of 2009. Sweet boulders to do over here and loads more to open!!!! Edit by Valdimar
Hjalti Andrés og Jafet Klifra í Sýrfellshrauninu.
Grjótglíma. fyrstur upp er Eyþór og probbinn er í Jósepsdal á steininum “einstæðíngi”, hann er neðst í brekkuni. Síðan er probbinn undir “Als odda”, valdi klípir í hann. Upptaka frá Maríönnu & Valdimari. Júlí – Ágúst 2009.
Bouldering in Iceland. Hnappavellir is on the south-east coast close to Skaftafell and Jósepsdalur is a vally and is very close to Reykjavik.