Leið 23 🙂 🙂 🙂
13m
Sprungu fylgt upp að litlu þaki og er því fylgt til vinstri upp að gleiðri sprungu. Þar er klifrað upp á beittum flögum 4-5m (ek). Þaðan er auðveldara klifur á vösum og brúnum upp að brúarstöplinum. (5.10b-c)
Eftir Björn Baldursson og Árni G Reynisson, ́95.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.