Þrátt fyrir að íslenska sumarveðrið árið 2018 hafi ekki verið það besta hafa margir komist út og klipið í grjót. Hér er smá stikla úr einni klifurferð sem var tekin í rjómablíðu.
Tag Archives: iceland
Rósin
Byrjar sitjandi í slópí gripi á horninu á steininum, traversa til vinstri og endar í góðu toppi.
FA´s from Iceland. Summer 2014
Krakatá
Leið 1
Fáfarin, en sweet. Endilega prófið
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Svartidauði
Leið 11
20m
Hægra megin við D10 upp þak Leikhússins.
Páll Sveinsson, ́90 ?
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Aría
Leið 10
20m
Hægra megin við D9 upp þak Leikhússins.
Snævarr Guðmundsson, ́90
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Ópera
Leið 9 🙂 🙂
20m
Í þakinu undir D8. EK undir þaki og yfir það. D8 fylgt í efri hlutanum.
Snævarr Guðmundsson, Páll Sveinsson, ́88
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Efri svalir
Leið 8
20m
D7 fylgt fyrsta kaflann eða rétt upp fyrir hliðrunina undir þakinu. Þar er 2-3m hliðrun til h í sprungukerfið sem myndar Efri svalir. Þeirri sprungu fylgt að og yfir 2 þök og upp.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Stúkan
Leið 7 (vinstri lína) 🙂 🙂 🙂
20m
Farið uppundir augljóst þak (EK) og sveigt til h. Þaðan er skemmtilegri sprungu fylgt upp á topp.
Snævarr Guðmundsson, Torfi Hjaltason, ́79
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Hvíslarinn (hægri)
Leið 6 (hægri línan) 🙂
20m
Augljós leið. Tilvalin sem fyrsta leið í Leikhúsinu. Endar á hægra afbrigðinu sem er ögn léttara en vinstra.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leikhúsgryfjan
Leið 5 🙂
20m
Aðal erfiðleikarnir felast í augljósri sprungunni. Vandasamar tryggingar neðst en skána þegar ofar dregur.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Að tjaldbaki
Leið 4
18m
Augljós leið upp gróðursælasta hluta Leikhússins. Hliðrun til h í lokin.
Hermann Valsson, John Burns, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Kamburinn
Leið 3
20m
S-jaðri Leikhússins fylgt eftir augljósri sprungu. EK neðst.
Snævarr Guðmundsson, Jón Yngvi, ́79
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leikvöllurinn
Leið 2 🙂
5.2-5.6
Nokkur afbrigði. Auðveldasta leiðin er upp á lága syllu, beint upp sléttan vegg (5-6m), til h yfir í næstu sprungu og síðan beint af augum. Erfiðasta leiðin er beint upp vegginn að og upp á syllu og örlítið til v upp.
Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
D1
Leið 1
12m
Leiðin er augljós, fyrsta greinilega grófin frá s-brún klettarana.
Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Stallar
Leið 20
30m
Byrjað á stórri, svartri syllu, austan við C18. Góð byrjendaleið í svipuðum stíl og Leikvöllurinn. Skorningi fylgt upp í gróf, þaðan eru mismunandi leiðir færar (EK).
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Ungmenni
Leið 21
9m
Austast í Miðhömrum er lítið þil. Mitt í þilinu mynda 2 sprungur og brotinn stuðull leiðina.
Einar Steingr., Torfi Hjaltas., Snævarr Guðm., ́79
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Klassísk
Leið 18 🙂
25m
Leiðin liggur upp glæsilega og beina sprungu h megin við C16.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́82
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Þak Jóa brúna
Leið 19
20m
Sprunga hægra megin við C18, greinilegt þak í byrjun. Vandasamar tryggingar.
Páll Sveinss., Snævarr Guðm., Jón Geirsson, ́87
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Lítið skinmiklar skúrir
Leið 17 🙂
20m
Utanverður stuðullinn beint upp af C15. Fyrri hlutinn er C15 en síðan er haldið beint upp, á vegghöldum og að sprungu sem er síðasti kafli leiðarinnar.
Snævarr Guðmundsson, ́89
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.