Leið 17
13m
Skemmtileg leið og auðklifruð ef valdar eru réttar hreyfingar.
Björn Baldursson og Árni Gunnar Reynisson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 17
13m
Skemmtileg leið og auðklifruð ef valdar eru réttar hreyfingar.
Björn Baldursson og Árni Gunnar Reynisson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
Fáfarin, en sweet. Endilega prófið
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 16
14m
Leiðin liggur upp eftir sjálfum stuðlinum og ekki út fyrir hann.
Björn Baldursson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 15
13m
Juggara svítness
Róbert Halldórsson, 2008
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 17
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af stóra steininum sem að maður byrjar ofan á.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 16
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af litlum skúta sem er hægt að skríða inn í eftir annan bolta.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 14
13m
Fyrirtaksleið. Furðulegt að hún skyldi ekki hafa verið boltuð fyrr.
Róbert Halldórsson, 2008
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 15
Jafnvægishreyfingar í byrjun og léttara eftir því sem ofar dregur.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 13
12m
Tæknileg og skemtileg leið. Passið ykkur á stóru flöguni efst, taka bara laust í hana.
Björn Baldursson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 14
Því miður hefur einhver klifrarinn brotið tönn kanínunar
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 13
Leiðin var frumfarin á sama tíma og árleg gaypride hátíð var haldin í Reykjavík. Nafnið á þessari leið og leið 12 vísa í fleyg orð sem Páll Óskar lét falla þennan dag.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 12
13m
Á leiðinni austur á Hnappavelli urðu klifrararnir svo ólánsamir að keyra yfir lamb. Blessuð sé minning þess. Skemmtileg.
Boltun hefur nýlega verið löguð til og gerð þægilegri.
Björn Baldursson og Árni Gunnar Reynisson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 11
12m
Jafnvægi eða streð, þitt er valið.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, 1995
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 12
Leiðin var frumfarin á sama tíma og árleg gaypride hátíð var haldin í Reykjavík. Nafnið á þessari leið og leið 13 vísa í fleyg orð sem Páll Óskar lét falla þennan dag.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 11
Byrjendavænasta leið svæðisins. Nafnið vísas til nýrra miða sem klifrarar fóru á við uppgötvun nýja hluta Hádegishamars
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
12m
Var í upphafi sjálfstæð dótaleið upp sprunguna en breyttist þegar Gjaldþrot kom til með boltum í neðri hlutanum. Nefnd eftir áberandi gripi neðarlega og eins var stórt samnefnt verktakafyrirtæki til á þessum tíma sem seinna fór á hausinn.
Stefán S. Smárason, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 9
12m
Yolo
Róbert Halldórsson, 2007
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
11m
Sketchy as fuck og fáir bolltar. Samt alveg skemtileg leið 😉
Árni Gunnar Reynisson og Björn Baldursson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7
12m
Boltuð grjótglímuþraut.
Stefán S. Smárason, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
13m
Leið sem átti að verða hin fullkomna fimm-nía en er það varla.
Arnar Þór Emilsson og Stefán S. Smárason, 2002
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.