Tag Archives: climbing

Nían/Faðmlagið

Leið 13 🙂 🙂
17m
Byrjað undir smáþaki, farið til v út á sléttan vegg (EK), beint upp að næsta þaki og yfir það (EK). Auðveldara afbrigði er til v, framhjá seinna þakinu.

Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́80

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Flagan

Leið 8 🙂 🙂
18m
Fyrsta leiðin sem var farin í Stardal. Klassísk byrjendaleið. Farið beint af augum upp sprunguna að flögunni, með henni h megin og upp.

Einar Steingrímsson , Björn Vilhjálmsson, ́78

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Númer 5

Leið 6 🙂 🙂
16m
V megin við stóran stein, sem lokar botni sprungunnar og upp v sprunguna þar fyrir ofan. Ca. 5.5 ef farið h megin við steininn og upp h sprunguna.

Björn Vilhjálmsson, William Gregory, ́80

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Stúkan

Leið 7 (vinstri lína) 🙂 🙂 🙂
20m
Farið uppundir augljóst þak (EK) og sveigt til h. Þaðan er skemmtilegri sprungu fylgt upp á topp.

Snævarr Guðmundsson, Torfi Hjaltason, ́79

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Skip to toolbar