Leið 6 🙂 🙂
12m
Tæknilega fingrasprunga með erfiðum “off-finger” lásum framan af og þunnum löppum á krúxi. Léttist eftir miðja leið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 6 🙂 🙂
12m
Tæknilega fingrasprunga með erfiðum “off-finger” lásum framan af og þunnum löppum á krúxi. Léttist eftir miðja leið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 7 🙂 🙂
12m
Byrjar sem þröngir puttar en gleikkar svo örlítið uppi. Stíf byrjun og þunnt layback á krúxi.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 5 🙂
12m
Handasprunga til vinstri milli tveggja stuðla. Leiðin er 5.7 ef stigið yfir í stuðul til hægri. Það var stór laus blokk efst í þessari leið en henni var hent niður 2005 vegna slysahættu.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 4 🙂 🙂
12m
Tæknileg pumpandi fingasprunga með erfiðum lásum og þunnum löppum framan af leiðinni en léttist þegar ofar dregur. Fín leið og mjög tæknileg framan af.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 3 🙂 🙂
12m
Tæp byrjun á lélegum lásum og syllum yfir grastorfu. Ofan torfunnar taka við góðir en hvassir handalásar og lappirnar skána.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 2
10m
Þarf að hreinsa.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 10
7m
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 8
8m
Strompur milli stuðla, handasprunga til vinstri, offwidth milli stuðla og kletts sitt hvoru megin.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 9 🙂 🙂
8m
Stutt en skemmtileg handasprunga. Svolítið þunnt handadjamm fyrir miðju. Ef stigið er í stuðul til vinstri er leiðin 5.7.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 6
8m
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 7
8m
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 5
8m
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 4
8m
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 3
8m
Næsta til hægri. Lítur nokk vel út en þarf að hreinsa grænmetið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 2
8m
Næsta sprunga við frístandandi stuðul. Brotin í miðju. Þarf að hreinsa og prófa.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 1
7m
Stutt leið bakvið frístandandi stuðulinn. Þunn strompun fyrst, en gleikkar svo upp og þá fjölgar líka gripum og allt verður léttara. Fín byrjendaleið en ekki einkennandi fyrir svæðið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 18
12m
Fylgir stuðlinum, nær þakinu v megin.
William Gregory, Björn Vilhjálmsson, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 16 🙂 🙂
12m
Viðnámsleið, ef stuðullinn er klifinn án þess að nota festur á jöðrunum beggja vegna. Tryggt í sprungu v megin.
FF ́83, þar sem h jaðar var fylgt (5.8 þannig, E16.1).
Snævarr Guðm., Michael Scott, Páll Sveinss., ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 17
12m
Björn Vilhjálmsson, Snævarr Guðmundsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 15
9m
Leiðin er augljós.
Einar Steingrímsson , Björn Vilhjálmsson, ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.