Byrjar sitjandi í slópí gripi á horninu á steininum, traversa til vinstri og endar í góðu toppi.
Tag Archives: boulder
Ósfell
Ósfell er grjótglímusvæði nálægt Hólmavík. Í kringum Hólmavík liggja mörg klettabelti en úr einu þeirra fyrir neðan Ósfell hafa nokkrir flottir steinar hrunið úr og myndað þetta ágæta klifursvæði. Bergið hentar mjög vel til klifurs og lendingarnar eru yfirleytt mjög fínar.
Steinarnir eru sumir hverjir mjög flottir, sérstaklega einn sem er áberandi stór steinn ofarlega á svæðinu sem hefur rúllað hvað lengst frá klettabeltinu. Allar hliðar steinsins eru yfirhangandi og á honum hafa verið klifraðir nokkrir mjög flottir probbar. Steinnin hefur stundum verið kallaður Rósin vegna þess hvernig hann er í laginu.
Hafið í huga að klifursvæðið er inni á landi fólksins í Ós og skulum við því vera tillitssöm og ganga einstaklega vel um svæðið.
Sumarstormur
Valdimar og félagar eru alltaf að rokka á Vestrahorni. Boulder svæðið er alltaf að stækka og ég hef heyrt 140 probbar séu fæddir þarna. Hólí shit!
Í þessu videoi eru klifraðar leiðirnar:
Staying alive 6c+
Fjöru kráin 6c
Nocturnal activities 8a
Haförn 6b+
Bóndabegja 7c
Djúpt inní svarta myrkrið 6c
Þruman 7c
Nautnaseggur 7a
Pebble roller 7b+
Hnappavellir Boulder er til
Klifurhandbókin Hnappavellir Boulder er loks komin út. Þetta er þriðji grjótglímu leiðarvísirinn í þessari handbókaseríu. Bókin er græn að þessu sinni og hefur þetta aldrei verið betra, bókin er þykkari, inniheldur fullt af leiðum og allar myndir eru í lit. Þvílík snilld.
Í Hnappavellir Boulder eru 140 klifurleiðir á Hnappavallahömrum og Salthöfða.
Leiðarvísirinn fæst í Klifurhúsinu á 1800 krónur.
Hanging Rock
This little place is on the Reykjanes peninsula. Located about 20 minutes from the airport. Basalt and exposed. Used to be forbidden to go there due to the army base but some years ago the restrictions were lifted and we the monkeys could go there without being kicked out of the area.
The first guys to boulder there are Stefán steinar and Björn baldursson.
The name of the boulders are: Heræfing, 5c. Futurama, 7a and Ökuniðingur, 7b.
Many thanks to friends and family for helping out with the making of this clip.
Andri og Egill í Jósepsdal
Rakst á þetta 10 mánaða gamla myndband á Vimeo síðunni hans Andra. Andri, skammastu þín fyrir að pósta þessu ekki á Klifur.is!
Texti með myndbandi:
A short and simple video from a trip I and my friend Egill went on to Jósepsdalur, a bouldering area close to Reykjavík, Iceland.
We managed to open 2 new boulderproblems on this trip, Svifflugan and Mikið mál fyrir Jón Pál. The later one is an elimination of a previously climbed problem called Ekkert mál fyrir Jón Pál. All the problems in this video were climbed by the both of us.
Í Jósepsdalnum
Eitt af félögunum Valda og Kristó að pumpa byssurnar í Jósepsdalnum. Þeir klifra þrjár klassískar Jósepsdals leiðir og þar að auki 2 nýjar leiðir, Lanos Panos og Analsugan Vol 3 og 1/2. Mission fyrir sumarið?
Leiðir klifraðar:
- Hallamálið 6c
- Ekker mál fyrir Jón Pál 7a
- Lanos Panos 7a
- Draumadísin 6c+
- Analsugan Vol 3 og 1/2 7a
Búlder á klakanum
East-Side. Vestrahorn Part 1. from Valdimar björnsson on Vimeo.
Stutt myndband sem sýnir smá frá Vestrahorni. Tekið sumar 2012.
Grjótglíma í Akrafjalli
Nokkur myndbrot úr Akrafjalli. Þar er ágætis grjótglímusvæði og alltaf sól og blíða.
Leiðir:
Snæfellsjökull 6a
Upp í hellinn 5c
Kuldaboli 6c
Besta leiðin 6c
Puscifer 6c
Valdimar búlderar 8A
Valdimar Björnsson hefur klifrað búlderprobban Olivine og gefið honum gráðuna 8A. Leiðin er staðsett á Hnappavöllum og gerir þetta hana að einum af erfiðustu búlderprobbum Íslands. Á 8A prófílnum sínum segir hann: “8A vegna þess að það tòk mig àr að klàra hann og með um 100 tilraunir.” ,og þar sem Valdi er nú þekktur fyrir að klifra hluti frekar fljótt og auðveldlega er deginum ljósara að þessi leið er í erfiðari kantinum.
Heiðmerkur búlder
Heiðmörk is a forestry and nature reserve close to Elliðavatn east of Reykjavik. This area´s the largest outdoor recreation in the vicinity of the city, about 32 square kilometers. Almost 90% of the area is sparsely vegetated land, of which about 20% of cultivated forests and 20% wild birch woods and scrub.
The bouldering there is on good solid rock and has ok landings. The cliffs are formed in a fault zone which stretches from the same fissure swarm as in Krýsuvík on the reykjanes peninsula. There is also a camping place there in hjallaflatir and its the only camping spot in heiðmörk. Also, about 80 meters right of hjallabumban there is another cliff that has one highball called Laumufarþegi and a travers named Innskotið. To the left about 100 meters there is a nice travers called flatahliðrun and its about 6c.
Leiðir:
Hársbreidd 7a+
Great balls of fire 6b+
Hjallabumban 6a
Útfyrirendimörkalheimsins
Hér er video af Eyþór að klifra í Magic Wood og Cresciano í Sviss.
Eyþór og Hrefna hafa nú verið í flakki víða um Evrópu síðan lok mars. Hægt er að lesa meira á bloggsíðu þeirra utfyrirendimorkalheimsins.wordpress.com.
VAÐALFJÖLL 2012
Vestrahorn
We took a road trip to this place last summer and the two day bouldering session turned out to be more than we expected!
This place offers great bouldering and if you dont want to go there just to climb boulders then you have trad and sport multipitch cliffs to treat your nerves with.
Vestrahorn is the biggest Gabbro intrusion in iceland.
Leiðir:
Mr. X 6b
Kjarra dyno 6b+
Svartbakur 7c
Two against nature 7b
Grjót löndun 7b
Eggið 7a
Sumar í Vaðalfjöllum
Skólinn var byrjaður en hverjum er ekki sama…! Stefnan var tekin beint upp í Vaðalfjöllin við fyrst tækifæri! Bíllinn var fylltur af Dýnum, mat, bjór og hinum og þessum bráðnauðsinjum (n**tó**k?). Á leiðinni til Kristós keyrðum við fram á roadkill dauðans, það var köttur í svona 20 hlutum splattaður yfir ALLANN veginn og var hann tekinn með í nesti. Við komum seint um kveld til hina ástkæru Ketilstaða og voru kertaljósin tendruð og klósettið prufukeyrt.
Grjótglíma í Þýskalandi
Hugmyndir frá Selfossi
Í sumar voru klifuráhugamenn frá Selfossi að skoða stóra steinhnullunga sem voru í námu þar skammt frá. Sú hugmynd kom upp að flytja steinana frá námunni í Selfoss og koma þeim þannig fyrir að gott væri að stunda grjótglímu í þeim. Nokkur alvara var fyrir að framkvæma þessa hugmynd og væri gaman að fá að heyra hvernig þetta fór.
Á Geldinganesinu, rétt hjá Grafarvoginum, er steinanáma sem hefur ekki verið unnið í í þó nokkurn tíma. Í henni eru steinar sem eitthvað hefur verið klifrað í en aðgengi, umhverfi og klifur er ekki upp á marga fiska og það hefur ekki verið mikið sótt. Spurningin er hvort sá möguleiki sé raunhæfur að flytja steinana í bæinn. Þá væri aðgengið að steinunum betra og einnig væri hægt að stjórna því að einhverju leiti hvernig steinarnir snúa þannig að þeir væru sem hentugastir fyrir klifur. Spurningin er bara hvort steinarnir séu hentugir, hvort það sé hentugur staður fyrir þá og hvort hægt sé að fá einhverja styrki hugsanlega frá Reykjavíkurborg til að framkvæma þetta.
Þetta er verðugt verkefni til að skoða og hvet ég ykkur klifuráhugamenn á Íslandi til að athuga þetta. Ekki veitir af meira klifri í bæinn.
Tvær frá Jósepsdal
Problems:
I walk alone 7b+
Creamtime 7a+
Klifurveggur á Egilsstöðum tekinn niður
Klifurveggurinn í Íþróttamiðstöð Egilsstaða hefur verið tekinn niður. Veggurinn var staðsettur í einu horni í stórum íþróttasal og hann var ekki mikið notaður samkvæmt starfsmönnum þar. Veggurinn var frekar lítill grjótglímuveggur og með nett yfirhang. Höldurnar voru einnig fremur litlar og hann því ekkert sérstaklega byrjendavænn. Fyrir lengra komna var þetta hins vegar fínasti veggur. Veggurinn hefur hugsanlega verið færður eitthvað annað.