Hnappavellir

Hnappavellir er það klifursvæði þar sem margir af bestu klifrurum þjóðarinnar eru aldir upp. Þar er að finna yfir 100 sportklifurleiðir, slatta af dótaklifurleiðum og fleiri hundruð grjótglímuþrautir. Meðal þessa leiða er Ópus 5.13d en hún var erfiðasta leið á Norðurlöndunum þegar hún var fyrst klifruð.

Á tjaldsvæðinu eru bekkir, grill og kamar. Vatnið úr læknum við Miðskjól er ekki hentugt til drykkju en við Lækjarhorn er vatnsuppspretta sem er með hreinasta vatn á jörðinni. Um kílómetra ganga þangað. Athugið að ekki á að keyra lengra inn á svæðið en að tjaldsvæðinu.

Topos

Sjá meira um leiðarvísana.

Sport og dótaklifur

Hádegishamar

  1. Almennt dund og föndur – 5.8
  2. Hvíti hnoðrinn – 5.10a
  3. Regína – 5.11a
  4. Freðmýra-Jói – 5.8
  5. Hanson – 5.10b
  6. Fimm fræknu – 5.7
  7. Töfraflautan – 5.6
  8. Gullæði – 5.8
  9. Litla lúmska leiðin – 5.10a
  10. Móðurland – 5.10b
  11. Föðurland – 5.13c
  12. Herra alheimur – 5.10b
  13. Nýfundnaland – 5.5
  14. Með Biblíuna í annari… – 5.9
  15. …Og byssuna í hinni – 5.10a
  16. Hey kanína – 5.8
  17. Risaeðlan – 5.9
  18. Steinbúinn – 5.10a
  19. Hellisbúinn – 5.10a
  20. Smali – 5.10b

Miðskjól

  1. Leið feimna fólksins – 5.6
  2. Gylti víkingurinn – 5.11a
  3. Janus – 5.10a
  4. Litla yfirsjónin – 5.10b (Trad)
  5. Ert’ ekki að kidda mig – 5.12a
  6. Flæ gæ – 5.9
  7. Fred Flintstone – 5.12b
  8. Tóftin – 5.12d
  9. Sólarfall – 5.10c
  10. Lúbríkantur – 5.11a
  11. Steintak – 5.10a (Trad)
  12. Gjaldþrot – 5.11d
  13. Lömbin þagna – 5.10a
  14. Sjónarhorn – 5.10c
  15. Harmonía – 5.8
  16. Melodía – 5.9
  17. Sinfonía – 5.11c
  18. Brostnar vonir – 5.8
  19. Þetta eru fífl Guðjón – 5.8
  20. Páskaliljur – 5.6
  21. Horn í horn – 5.10d
  22. Þetta eru asnar Guðjón – 5.11a
  23. Besta leið á landinu – 5.8
  24. Spagettí – 5.5 (Trad)
  25. Les négresses vertes (Græna byltingin) – 5.9
  26. Út um grænar grundir – 5.5
  27. Hamskipti – 5.12c
  28. Skúmaskot – 5.6 (Trad)
  29. Tívolí – 5.12b
  30. Sirkús – 5.12c
  31. Vöflujárnið – 5.10a (Trad)
  32. Grillið – 5.11a
  33. Offwith – 5.5 (Trad)
  34. Hornatangó – 5.9
  35. Öræfabúggí – 5.12a
  36. Óðagot – 5.10d
  37. Kamarprobbinn – 5.14a

Þorgeirsrétt -austur

  1. Rokkstjarnan – 5.5
  2. Smugan – 5.8 (Trad)
  3. Skúlptúr – 5.9 (Trad)
  4. Þar sem Grámosinn glóir – 5.4
  5. Í kapp við regnið – 5.7
  6. Litli svarti Sambó – 5.6
  7. Góð byrjun – 5.5
  8. Lax – 5.6 (Trad)
  9. Strútur – 5.7 (Trad)
  10. Hrókur alls fagnaðar – 5.9

Þorgeirsrétt -vestur

  1. Léttölshryggur – 5.12c
  2. Plútó – 5.12c
  3. Pýþagoras – 5.13a/b
  4. Kokteill – 5.10d
  5. Bagdad caffé – 5.11d
  6. Ölkelduháls – 5.10d
  7. Fjósið – 5.11d

Ölduból -austur

  1. Krakatá – 5.10d
  2. Kúnst – 5.12a
  3. Argasta snilld – 5.9
  4. Mona lisa – 5.9
  5. Kabaret – 5.11a
  6. Can-can – 5.10b
  7. Rauða myllan – 5.10a
  8. Þríeykið – 5.11a
  9. Vígtönnin – 5.11b
  10. Danska sprungan – 5.7 (Trad)

Ölduból -vestur

  1. Fýlupúki – 5.7 (Trad)
  2. Leikið á als oddi – 5.12a
  3. Leikið á als oddi -afbryggði – 5.12b
  4. Bannað að bolta – 5.10a (Trad)
  5. Norpað í nepjunni – 5.10c
  6. Miklagljúfur – 5.11a
  7. Bergmál – 5.12a
  8. Svalirnar – 5.9
  9. Skítaleiðin – 5.10b
  10. Hráki – 5.11b
  11. Fjaðrafok – 5.10a (Trad)

Vatnsból

  1. Svampur Sveinsson – 5.5
  2. Uxi – 5.11a
  3. Sláturhúsið – 5.13b
  4. Bændaglíma – 5.12a
  5. Barátta eilífðarinnar – 5.10d
  6. Eilífðardansinn – 5.10d
  7. Fuþark – 5.9
  8. Símonsleið – 5.10a (Trad)
  9. Gullkorn – 5.11a
  10. Staupasteinn – 5.12d
  11. Svart regn – 5.10c (Trad)
  12. Leindardómur slátrarans – 5.11a
  13. Limbó – 5.12c
  14. Draumaland – 5.13a
    1. Draumaland original – 5.13c
  15. Sírennur – 5.10c
  16. Ópus – 5.13d
  17. Gamlingjar – 5.10a (Trad)
  18. Unglingar – 5.9 (Trad)
  19. Gaflarinn – 5.6 (Trad)
  20. Stefnið – 5.9
  21. Músastiginn – 5.6
  22. Þyrnirós – 5.9
  23. Baunagrasið – 5.7
  24. Stigull – 5.10b

Sandar/Stakar leiðir

  1. Dr. Jekyll – 5.10c
  2. Mr. Hyde – 5.11b
  3. Í skjóli nætur – 5.11a
  4. Valdarán – 5.12c
  5. Steliþjófur – 5.9
  6. Fallöxin – 5.6 (Trad)
  7. Sæng mín er svöl – 5.13a
  8. Ekki skal fara í fótbað í sokkunum – 5.11a
  9. Gimlugjá – 5.11b
  10. Arnarhreiðrið – 5.10d (Trad)
  11. Zurgur – 5.6
  12. Black crack – 5.13b
  13. Lundi – 5.10d (Trad)
  14. Lokbrá – 5.8 (Trad)
  15. Leið í vinnslu
  16. Nevada bob – 5.10d
  17. Lækjarhorn – 5.10a
  18. Hláturhúsið – 5.12b
  19. Sláturkeppurinn – 5.11b

Gimluklettur

  1. Lundinn – 5.13c
  2. Mokka – 5.13c
  3. Djásn – 5.13a
  4. From Brussels with love – 5.12c
  5. Zeus er ekki til – 5.13b
  6. Metrosexual – 5.12d
  7. Sundlaugapartý – 5.12a
  8. Addis ababa – 5.13a
  9. Leið í vinnslu
  10. Fenjaskrímslið – 5.12d

Salthöfðanef

  1. Fimmtán menn á dauðs manns kistu – 5.11a
  2. Jó hó og rommflaska með – 5.12b
  3. Ég tvista til að gleyma – 5.11a
  4. Tantra – 5.10b
  5. Flassi rassi – 5.10c
  6. Kúkur kúkur kúkur – 5.11d
  7. Rotator cuff – 5.10b
  8. Muy bien mujer – 5.10a
  9. Vetrarbrautin – 5.10a
  10. Saltstöngull – 5.10a
  11. Pabbi kúkur – 5.10b/c
  12. Myrkrahöfðinginn – 5.11a
  13. Með augun full af ryki og nefið af skít – 5.10b

Salthöfði

  1. Fantasía – 5.13b
  2. Blautir bastarðar – 5.9 (Trad)
  3. Fæddur fyrir frelsið – 5.12c
  4. Leið í vinnslu
  5. Óráðsía – 5.10a
  6. Damocles camping-fridge – 5.11a (Trad)
  7. Hin formlegu – 5.12a
  8. Nálapúði Satans – 5.10a (Trad)
  9. Strumpaland – 5.3
  10. Leið í vinnslu
  11. Burstabær – 5.11d/5.13b
  12. Leið í vinnslu
  13. Kúreki norðursins – 5.12a
  14. Karlinn í tunglinu – 5.11a
  15. Plastic surgery – 5.13b

Skjól

  1. Nýheimar – 5.10a
  2. Skinkuhornið – 5.11a
  3. Laupur – 5.12c
  4. Þar sem tæpt er tæpast – 5.12d
  5. Endajaxlafélagið – 5.11a
  6. Jaxlamannafélagið – 5.12c
  7. Sveitaland – 5.12a

Grjótglíma

Hádegishamar

Miðskjól

Þorgeirsrétt -austur

Þorgeirsrétt -vestur

Ölduból -austur

Ölduból -vestur

Vatnsból

Sandar/Stakar leiðir

Gimluklettur

Salthöfðanef

Salthöfði

Skjól

Directions

Keyrt er í austurátt frá bænum (í átt að Hveragerði) og ekið á þjóðvegi 1 í ca. 4 tíma. Þegar komið er að Skaftafelli eru aðeins 20 mín eftir og er Fagurhólsmýri síðasti staðurinn sem farið er framhjá þegar keyrt er austur. Hnappavellir er nafn á bóndabæ sem er vinstra meginn við veginn, Beygt er niður á klifursvæðið til hægri, ómerktan veg, en þar er skilti sem vísar til vinstri merkt með HNAPPAVELLIR II. Þessi malarvegur er keyrður í smá stund og síðan er tekin 90° hægri beygja inn að hömrunum. Það þarf að fara yfir smá læk sem er fær fyrir flesta bíla og er keyrt vinstramegin yfir vaðið. Velkomin á Hnappavelli!

Map

Video

Comments

  1. Mig langar að velta upp smá pælingu; hvernig finnst fólki best að óboltaðar leiðir (verkefni) séu skráðar sem „leiðir í vinnslu“? Það þykir eðlilegt að boltuð, ókláruð verkefni séu skráð sem leiðir í vinnslu í leiðavísinum en þær eru ekki skráðar hér á netinu. Enda ef að fólk rekst á einhverja boltaða línu sem er ekki skráð í leiðavísum er ljóst að um verkefni sé að ræða. En þetta er aðeins óljósara með dótaklifurlínur enda engin teljanleg vegsummerki sem benda til þess að um frátekið verkefni sé að ræða. Svo ef einhver er að vinna í dótaklifurleiðum á svæðum þar sem boltun er tiltölulega hömlulaus, en vill koma í veg fyrir að stórskotalið driti inn boltum í leiðina, hvernig finnst fólki eðlilegast að leiðir séu „teknar frá“ líkt og gert er með sportklifurleiðir? Er best að skrá leiðina bara hér í þessu gagnasafni eða finnst fólki aðrar reglur eiga að gilda um óboltuð verkefni?

    Ég er t.d. byrjaður að hreinsa tvær dótaleiðir sem ekki gafst tækifæri til klára síðustu helgi sökum veðurs á sunnudeginu, svo mig langar endilega að reyna að veita þeim smá friðhelgi, allavega þar til ég fæ tækifæri til að láta á þær reyna.

Leave a Reply

Skip to toolbar