Kollafjörður

Kollafjörður, og í raun allir Vestfirðir hafa lítið verið skoðaðir með tilliti til klifurs en þó er heill hellingur í boði þar. Kollafjörður en með a.m.k eitt innskot eða berggang  sem að bíður upp á sportklifur. Vorið 2016 setti Haraldur Ketill Guðjónsson upp fystu leiðina í firðinum í þessu heillega innskoti. Hugsanlega er pláss fyrir eina til tvær sportklifurleiðir í viðbót á þessum vegg. Aðalmöguleikar Kollafjarðar og nærliggjandi fjarða liggja sennilega í grjótglímu.

Directions

Frá Reykjavík er keyrt eftir Vesturlandsvegi, beygt útaf honum við Bröttubrekku, vegur númer 60. Eftir þeim vegi er ekið fram hjá Búðardal, yfir Gilsfjörð og áleiðis á Patreksfjörð. Einn af fjörðunum miðja leið er Kollafjörður.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar