Leið 8
20m
Farið upp á stallinn fyrir neðan A7. Lengst til h er fingrasprunga. Hún er klifin upp að litlu þaki og þar til h er grunn sprunga. Henni fylgt upp á aflíðandi stalla (leið A11) og upp.
Páll Sveinsson, Jón Geirsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Crag |
Stardalur
|
Sector |
Vesturhamarar |
Stone |
A |
Type |
trad |
First ascent |
|
Markings |
|
22 related routes
Leið 22
7m
Bogadregin stutt sprunga hægra megin við A21.
Guðmundur H Christensen, Óskar Gústafsson, ́85
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 21
15m
Leiðin byrjar við h-jaðar stóru syllunnar í horni undir litlu þaki. Því er fylgt inn í þrönga gróf, upp á syllu og þaðan upp.
Guðmundur H Christensen, Páll Sveinsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 20
15m
Austan við A19. Vandasamar tryggingar.
Páll Sveinsson, Snævarr Guðmundsson, ́88
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 18
15m
Byrjar á slabbsyllunni rétt vinstra megin við A19.
Ívar F Finnbogason, Rafn Emilsson, ́05
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 19 🙂
15m
Af stóru syllunni er góðri sprungu í litlu horni fylgt upp í ógreinilega gróf (EK). Þaðan í augljósa sprungu og upp.
Doug Scott og Snævarr Guðmundsson, ́84
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 17
25m
Byrjunin er í augljósu horni v-vegin við miðju stóru syllunnar. Horninu fylgt og þaðan beint upp á sylluna. Þaðan er spurngu h-megin við lítið þak (EK) fylgt upp.
Guðmundur H Christensen, Páll Sveinsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 15
25m
Vestan við efsta hluta A16. Liggur upp stuðul.
Páll Sveinsson, Snævarr Guðmundsson, ́88
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 16 🙂
30m
Við v-jaðar stóru syllunnar liggur neðri hluti leiðarinnar upp víða sprungu (EK). Af syllu farið upp gróf sem liggur að augljósri sprungu (EK) og henni fylgt.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́84
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 13
10m
Upp bratta sprungu hægra megin við upphaf A11.
Páll Sveinsson, Snævarr Guðmundsson, ́88
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 14
25m
Byrjun af stórum stalli, til h framhjá slútti (EK), aftur til v að miðju þaksins og þaðan beint upp, að hallandi syllu (vandasamar tryggingar). Þaðan beint upp.
William Gregory, Björn Vilhjálmsson, ́79
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 12
25m
Upp af A11. Erfiðust í miðjum vegg, þar sem er tæp hliðrun upp til hægri.
Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 11
50m
Leiðin liggur til v upp augljósa stalla. Góð byrjendaleið í 2 spönnum.
Björn Gíslason og fleiri, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 10
25m
Hægra megin við síðustu leið (krossar einnig A11). Fylgir síðan áberandi sprungu hægra megin við lítið þak.
Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 9
25m
Hægra megin við A8 (10m sprunga), krossar síðan A11, upp í stutt hvasst sprungukerfi í gróf.
Snævarr Guðmundsson, Þorsteinn Guðjónsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 8
20m
Farið upp á stallinn fyrir neðan A7. Lengst til h er fingrasprunga. Hún er klifin upp að litlu þaki og þar til h er grunn sprunga. Henni fylgt upp á aflíðandi stalla (leið A11) og upp.
Páll Sveinsson, Jón Geirsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 7 🙂
20-25m
Farið upp á stallinn v megin (brölt til h), af stallinum upp rennu að slútandi skorðusteini. Beint yfir hann (EK) eða til v (léttara) og þaðan áfram upp til h.
Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson, ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 6
20m
Gleið sprunga v megin við A7 klifin að stalli sem er ofan við sjálfa rennuna.
Jón Geirsson, Níels Hermannsson
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 5
20m
Stuðullinn utanverður klifinn á fínlegum höldum.
Michael Scott og Snævarr Guðmundsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 4
15m
V estast í V -hömrum eru 2 samsíða sprungur rennu. H sprungunni fylgt á þokkalegum höldum.
Broddi Magnússon, Páll Sveinsson, ́84
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 3
20m
Regluleg sprunga í víðu horni, milli A2 og A4, klifin beint upp Varúð! Lausar flögur neðantil.
Jón Geirsson, Páll Sveinsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 2
17m
Fallegur heilsteyptur stuðull klifinn utanverður á fínlegum smáhöldum. Vandasamar tryggingar.
Jón Geirsson, Páll Sveinsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 1
16m
Vestasti stuðullinn í V-hömrum klifinn utanverður á smáhöldum og jafnvægishreyfingum.
Jón Geirsson, Páll Sveinsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.