Fer upp með vinstri brún á klettinum. Yfirhang og smá high ball í endann. Sitjandi byrjun.
Crag | Leirvogsgil |
Type | Boulder |
First ascent | |
Markings |
Fer upp með vinstri brún á klettinum. Yfirhang og smá high ball í endann. Sitjandi byrjun.
Crag | Leirvogsgil |
Type | Boulder |
First ascent | |
Markings |
Græna leiðin.
Leiðin fékk gráðuna 5.12a/b þegar hún var fyrst klifruð en hefur í seinni tíð fengið gráðuna 5.12d eða hærra.
FF: Björn Baldursson, 1990
Byrjar í tveimur krimperum til í sprungu vinstra megin á steininu. Leiðin fer svo til hægri og endar í top-out.
Góð leið í góðu fyrirhangi. Byrjar sitjandi.
Ekki viss með nafnið og gráðuna, þannig endilega senda inn comment.
Leið til vinstri.
Í yfirhanginu sunnan við giðinguna sem fer liður áð leirvogsá.
Byrjar standandi í tveimur hliðarköntum og hliðrar til vinstri á slóper og krimperum að horninu þar sem maður faðmar klettinn og toppar út.
Á einhver mynd?